Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Page 71

Morgunn - 01.06.1938, Page 71
MORGUNN 65 menn gjört sér um stundar sakir líkama, sem er þegar bezt lætur nákvæm samstæða þess líkama sem þeir höfðu í jarð- lifi sínu. Það er fullyrt, að svo fullkomnir manngjörfingar hafi gjörst hjá einstaka miðli, að ekki hefir verið hægt að þekkja þá frá öðrum mönnum er á fundinum sátu. Ég hefi sjálfur séð töluvert fullkomna manngjörfinga, en þó hefir enginn komist neitt í líkingu við þá, sem beztir hafa orðið hjá sumum miðlum erlendis. Ég ætla þá að minnast á þær skoðanir, sem andahyggju- menn hafa á lífinu eftir dauðann og eru algjörlega bygðar á frásögn þeirra framliðnu manna, sem samband hefir náðst við eftir burtför þeirra úr þessum heimi. Ég vil taka það fram og leggja áherslu á það, að ég er ekki að þrengja þessum skoðunum upp á neinn. Ég legg það algjörlega á ykkar vald, hvort þið viljið Ieggja nokkuð upp úr þeim eða ekkert. En ég vil geta þess, að þeir skifta nú orðið nokkrum miljónum, sem aðhyllast þessar skoðanir ýmist fyrir eigin rannsóknir á dularfullum fyrirburðum, eða fyrir orð þeirra manna, sem við þessar rannsóknir hafa fengist. Það hefir verið prófað sannleiksgildi frásagna úr öðrum heimi. Það hefir verið gengið út frá því, sem alveg gefnu, að sú vera, sem gæti sagt alt satt um það, sem við kemur efnisheiminum, hún mundi lika segja satt um það, sem við kæmi þeim heimi, sem hún lifir í. Og ég vil bæta því við frá sjálfum mér, að ég tel blátt áfram heimsku- legt að ganga lengra í kröfum fyrir sönnunum úr öðrum heirni, þegar líka tillit er tekið til þess, að öllum fregnun- um ber saman i aðalatridum hversu mörgum sem þær fregnir koma frá og hjá hvaða miðli sem er. Það hefir venjulega verið látið duga til dómsúrskurðar í hverju máli fyrir veraldlegum dómstóli, að öllum vitnunum beri saman og mér finst engin ástæða til að ganga framhjá þeirri venju, þó að framliðnir vinir vorir eigi í lilut. Eins og ég sagöi áðan þá byggja spíritistar skoðun sína og þekkingu á öðrum heimi, á samhljóða vitnisburði þeirra sem þeir hafa talað við þaðan. Þeir hafa gengið úr skugga 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.