Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Síða 77

Morgunn - 01.06.1938, Síða 77
MORGUNN 71 að, en af Einari H. Kvaran í bók hans »Líf og dauði« og vil ráðleggja mönnum að lesa hana. Ef við viljum vera hrein- skilin, þá verðum við að játa það, að við erum svo langt frá þvi að fara nokkuð eftir Móselögmáli yfirleitt. Við meira að segja förum ekki eftir tíu boðorðunum altaf, hvað þá meira. Að ég nú ekki tali um, hvernig bæði ég og aðrir rækja yfirleitt boðorð Jesú Krists. Ég held að þetta »biblíu- bann« gegn sambandi við framliðna menn hljóti að verða ákaflega kjarnalítið, ef við eitt augnablik viljum skoða okkur sjálf ofan í kjölinn. Og þeir sem ekki hafa aðrar og veigameiri mótbárur gegn rannsókn dularfullra fyrirbrigða, ættu að hafa vit á að tala sem minst. Það má líka benda þessum mönnum á atburð, sem skráður er i N. T. Þar er sagt frá því, að Kristur sjálfur hafi á fjallinu talað við menn, sem þá voru dánir fyrir mörg hundruð árum. Þrír lærisveinar hans voru sjónar- og heyrnarvottar að þessu og ég hefi ekki heyrt þess getið að hann hafi varað þá við að gjöra þetta. Yfirleitt man ég ekki til að hafa nein- staðar lesið það, að hann hafi framkvæmt neitt, sem hann hafi bannað öðrum að gjöra. Nei, vinir mínir við skulum bara trúa því sem okkur finst trúlegast í þessu efni. Þá er því haldið fram, að verið sé að raska friði fram- liðinna manna með þessum sambandstilraunum. En þetta or mikill misskilningur og stafar eins og margt annað af vanþekkingu. í fyrsta lagi vegna þess að það er gjörsam- lega ómögulegt að ná sambandi við nokkura þá veru hinu- megin frá, sem ekki vill.það sjálf. Þetta vita allir sem eitt- hvað hafa fengist við tilraunir. Skyldi þessi skoðun annars ekki stafa frá því tímabili, þegar menn álitu að hægt væri að sœra andana fram? Ég get lýst því yfir sem minni eig- in reynslu, að þessi skoðun hefir við engin rök að styðjast. I öðru lagi ættu þeir, sem tala um röskun á friði fram- liðinna, að athuga það, ef þeir á annað borð ganga út frá þvi, að ástvinur sinn framliðinn sé lifandi þar sem hann er og viti um líðan þeirra hér, hvernig er hægt að hugsa sér, að honum gæti verið á móti skapi, að honum sé gefið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.