Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Page 78

Morgunn - 01.06.1938, Page 78
72 MORGUNN tækifæri til að Iáta ástvini sína hér á jörðinni vita, hvern- ig sér líði og láta þá vita, að hann er þeim nálægur. — Ég ætla að koma með ofurlítið dæmi. Við skulum segja að móðir hafi verið tekin burt frá ungum börnum sínurn, sem harma mjög missi hennar, og þau álykta svo í barns- legri einfeldni sinni, að varla geti nú Guð verið góður fyrst hann hafi farið að taka mömmu frá sér. Getið þið nú látið ykkur detta í hug, að það sé móðurinni skaðlegt, eða henni sé gjört ilt með því, að gefa henni tækifæri til að láta börnin sín vita, að hún líti eftir þeim og elski þau eins og áður? Finst ykkur ekki skiljanlegra, að það hljóti að vera einhver mesti velgjörningur, sem hægt er að gjöra henni? Eða þá vesalings litlu móðurlausu börnin. Haldið þið ekki að þau verði sælli ef þau vita að mamma elskar þau eins og áður og vakir yfir þeim? Haldið þið ekki að þeim muni finnast einstæðingsskapur sinn minni, ef þau vita að mamma strýkur kinnarnar þeirra og kyssir þau á hverju kvöldi áður en þau fara að sofa, að ég nú ekki tali um ef þau fá að sjá hana og heyra hana tala. Ef þið hefðuð eins oft séð barnsaugu geislandi af gleði við end- urminninguna um elskaða móður og af fullvissunni um ná- lægð hennar, eins og ég hefi séð, þá munduð þið ekki neitt efa orð mín. Og hvernig ætti það svo að vera rösk- un á friði móðurinnar, að fá tækifæri til að gleðja börnin sín. Eins og öll sönn ást birtist ekki fegurst i því, að gjöra þá sælli sem menn elska. Eða hvernig getur ykkur dottið í hug að það sé rangt og illa gjört, að sýna eftirlifandi ástvinum (með þeim rökum sem þeir taka gild), að ástvinir þeirra séu áreiðanlega lifandi, og láti sér ant um þá engu síður en áður. Nei vinir mínir, það er ákaflega mikill misskilningur, ef þið haldið, að framliðnum mönnum sé gjört ilt með sam- bandinu við okkar heim, og ég vil bæta þvi við sem minni eigin reynslu, að ég hygg að framliðnir menn leggi eins mikið kapp á að komast í samband við okkar heim, eins og við hérnamegin að komast i samband við þá. Ég vil í þessu sambandi minna ykkur á frásögnina um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.