Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Side 81

Morgunn - 01.06.1938, Side 81
MORGUNN 75 þá öll sú óvild og öll sú tortrygni, sem mjög margir af kirkjunnar þjónum hafa sýnt og sýna spíritismanum? Það mun vera mála sannast, að boðskapurinn um lífið eftir dauðann (eins og prestarnir hafa flutt hann) hefir verið svo þokukendur og ósamhljóða, að hann hefir ekki fest rætur hjá mönnum. Hann hefir ekki fundið endurhljóm í sálum þeirra, af því að þeir hafa ekki skilið hann. Aðaláherslan hefir verið lögð á að trúa, minna á að skilja. Ekki alls fyrir löngu hlustaði ég á ræðu í útvarpinu. Það var prestur sem var að tala um »daglegt brauð«. Hann sagði eitthvað á þessa leið: »Þegar ég var drengur, þá var mér sagt að ég ætti ekki að hola innan úr brauðinu. Ég ætti að borða skorp- una með. Það er svo með marga gagnvart kristindóminum þeir trúa því sem þeim geðjast að og þeir skilja, en hinu vilja þeir kasta. Maður á að trúa því öllu, hvort manni er það geðfelt eða ekki og hvort maður skilur það eða ekki.« Ég segi ekki að hann hafi haft þessi orð, en ég gat ekki fengið aðra meiningu út úr orðunum en þessa. Ég get varla stilt mig um að geta þess, að mér finst samlíkingin frekara einkennilega valin. Drengir á gelgjuskeiði þurfa venjulega htla hvatningu til þess að borða skorpuna með brauðinu. Þeim þykir hún oft bezt og þar að auki eru þeir iðulega svangir, En við mennirnir erum sjaldnast svo hungraðir eftir kristindóminum, að það geti verið ástæða til þess að vænta að við tileinkum okkur annað af honum en það sem við skiljum. Og mér finst það koma úr hörðustu átt, að gefa í skin, að annað hvort skulum við engu trúa eða öllu. Frægur enskur visindmaður hefir sagt, að ef spíritisminn hefði ekki veitt frásögnunum um upprisu Krists þann stuðn- ing, sem þær hafa þaðan fengið, þá mundi enginn maður trúa upprisunni eftir 100 ár. En fyrir sönnunargögn sálar- rannsóknanna muni allir sanngjarnir menn trúa á upprisu Krists eftir 100 ár. Ég er alveg viss um að þessi Englend- ingur hefir komist þarna mjög nærri sannleikanum. Það er því næsta einkennilegt þegar þeir sem kirkju og kristin- dómi unna, gjöra sumir hverjir alt sem þeir geta til að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.