Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Síða 84

Morgunn - 01.06.1938, Síða 84
78 MORGUNN hafðar eftir einhverjum illa innrættum mótstöðumanni anda- hyggjunnar eiga vitanlega ekki meiri rétt á að vera tekn- ar til greina en aðrir sleggjudómar. Þeir sem álíta (sökum þekkingarskorts) að andahyggjan sé óguðleg (það álíta hvort sem er engir sem hafa kynst því máli), þeir ættu að reyna að lesa gaumgæfilega það sem ritað hefir verið um þau fyrirbrigði, sem gjörast á miðilsfundum, og lesa svo N. T. á eftir. Ég fullyrði að það er ekki hægt að lesa hvorttveggja (ef það er gjört af alúð) án þess að finna skyldleikann; sögur nákvæmlega sama eðlis eru í hvorum- tveggja ritunum. Ef tími væri til mundi ég hafa komið með nokkur dæmi máli mínu til stuðnings. En þess er ekki kostur nú. Ef til vill fæ ég tækifæri síðar til þessa saman- burðar. Þar sem ég veit ekki, hvort þið hafið þolinmæði til að hlusta á mig öllu lengur, þá verð ég að fara að ljúka máli mínu. En áður en ég hætti ætla ég að segja ykkur frá einum fundi af mörgum sem ég hefi verið á, og vil með því reyna að gefa ykkur ofurlitla hugmynd um hvernig slíkir fundir eru. Þessi miðill sem ég var hjá í þetta skiftið er líkamninga miðill, og eru því fundirnir haldnir annað hvort í myrkri eða við rautt ljós. Það er gjört sökum þess að hjá vel flestum líkamninga miðlum gjörast fyrirbrigðin alls ekki í björtu. En þó eru til undantekningar frá því. Ég ætla nú að biðja ykkur að fylgja mér inn í fundarher- bergið. Það er stofa 5 metra breið og hér um bil 8 metra löng. Það sem við tökum fyrst eftir er það, að vandlega hafa verið byrgðir allir gluggar, svo að engin ljósglæta kemst inn um þá. Niður úr loftinu hangir rafmagnsljós hvítt, nægilega stórt til að lýsa stofuna vel upp. Úti í einu horni stofunnar sjáum við tjöld úr dökkleitu efni, þau eru dreg- in til hliðar en bak við þau sjáum við stól með háu baki, út frá þessum stól til beggja hliða standa svo stólar í röð Þessi stólaröð myndar skeifulagaðan hring, sem er breið- astur um miðjuna en mjórri þegar dregur nær stólnum ineð háa bakinu. Hér um bil 2Va metra frá tjaldinu, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.