Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Síða 96

Morgunn - 01.06.1938, Síða 96
90 MORGUNN með að halda kyrru fyrir og varð þeirri stundu fegnastur er við fórum út. Fólkið, sem þarna átti heima, ætlaði einnig að vera við útför Sigurlaugar sál. og varð okkur samferða. Gengum við sem leið lá niður götuna að húsi hennar, en mér þótti það dálítíð kynlegt, að rétt eftir að við vorum komin af stað sneri Árni frá okkur og gekk upp með sínu húsi að norðan og svo suður með því og fór þar í gegnum hlið á girðingunni er var á milli húsanna. Að lokinni kveðjuathöfn- inni í heimahúsum var gengið í kirkjuna og er sóknarprestur- inn hafði lokið máli sínu flutti Gísli Ólafsson erfi- ljóð, er hann hafði ort við þetta tækifæri. Þegarhann byrjaði að lesa, sá ég að Sigurlaug sál. kom að kistunni og beið þar á meðan hann flutti kvæðið. Þá er hann hafði lokið lestri þessum, sá ég að hún rétti honum hendina og skildi ég það svo, sem hún væri að þakka honum fyrir þetta. Að þessu loknu gekk hann til sætis síns. Hann var einn af líkmönnunum, en þeir sátu allir í öðrum bekk frá prédik- unarstólnum. Sigurlaug sál. fylgdist á eftir honum upp i bekkinn, en staðnæmdist ekki við sæti hans, heldur hélt áfram og staðnæmdist hjá Árna, er sat út við gluggann. Sá ég að hún lagði höndina á öxl hans og stóð kyr um stund, en rétt á eftir hvarf hún sjónum mínum. Ég varð með þeim síðustu er gengu úr kirkjunni og var líkfylgdin þá komin nokkuð áleiðis. Ég spurði frændkonu mína hvort hún ætlaði ekki að fara upp í garðinn. Svaraði hún því neitandi, »við erum orðin svo langt á eftir.« »Jú, við skulum koma,« sagði ég, »það er áreiðanlega eitthvað eftir«. Hún hreyfði engum andmælum við þessum tilmælum mínum og gengum við þegar af stað. Þá er við komum þangað var ver- ið að láta kistuna síga niður í gröfina. Svo var að sjá sem Árna hefði ekki likað hvernig kistan kom niður, því að hann fór niður í gröfina til þess að lagfæra hana eitthvað. Þegar hann hafði lokið þessu kom hann upp, en um leið og hann sneri sér við hné hann niður þar sem hann stóð, og var þegar örendur, Var þetta síðasta verk hans í þess- um heimi. Þegar ég kom heim, sá ég að Árni sat inni í eld-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.