Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Blaðsíða 103

Morgunn - 01.06.1938, Blaðsíða 103
MORGUNN 97 numið staðar, sá ég koma hóp af ungum börnum, er skip- uðu sér fyrir framan hina fögru fylkingu. Jafnframt heyrði ég óm af yndisfögrum söng. Sá ég sýn þessa allan tímann meðan Litanían var flutt og alt þar til að guðsþjónustunni var lokið, og virtust mér verur þessar vera kyrrar i kirkjunni, er menn gengu út. Ég sé svo ekki ástæðu til að lengja mál mitt frekara að þessu sinni. Um gildi þegar sagðrar reynslu minnar fyrir sálarrannsóknarmálið er ekki mitt að dæma, mér hefir stundum fundist sem hún væri ekki slík, að ástæða væri til fyrir mig að gera almenningi hana kunna, en þess kon- ar mótbárur mínar hafa jafnan verið þaggaðar niður bæði af jarðneskum vinum mínum og ekki sízt þeim, er ég hefi eignast í hinum heiminum. Ég hirði ekki um að greina hér þau rök, er þeir hafa notað í málflutningi sínum, þau læt ég vera einkamál mín og þeirra, en megi sálrænir hæfi- leikar mínir á komandi tímum verða einhverri harmbeygðri og einmana sál til hugarléttis og harmabóta, þá tel ég það dýrmætustu náðargjöfina, sem unt sé að hljóta bæði þessa heims og annars. Dauðinn og gildi hans. Spiritisminn brú frá guðstrúarleysi til trúar. Erindi eftir Dr. W. H. Maxwell Telling. Þýtt til flutnings i S.R.F.Í. af síra Kristni Daníelssyni. Ég ætla að byrja á því, að mér þykir erindi það sem ég ætla að flytja fyrir yður alveg ágætt. Þetta er samt ekkert sjálfshól, því að ég hefi að eins þýtt það úr blaðinu »Light«. Höfundurinn er einn frægasti læknir á Norður- Englandi, doktor Maxwell Telling í borginni Leeds. Blaðið hefir þau ummæli um hann, að hann sé í mjög miklum metum bæði sem vísindamaður og maður, og telur ýmis- 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.