Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Side 105

Morgunn - 01.06.1938, Side 105
MORGUNN 99 ingarþjóðum ekki aðeins verið rengdur og véfengdur á allan hátt og í öllum greinum, en er í raun og veru að berjast fyrir tilveru sinni, má svo að segja hafa sig allan við að verjast. Að þessu sé þannig varið hefir mjög skil- merkilega verið sýnt fram á af dr. Barry í hinni nýju bók hans: »Hvað hefir kristindómurinn að segja«, og ætti hver hugsandi maður í þessu landi að lesa þá bók vandlega, ég mæli fast með því, þó að það sé ekki tilgangur minn hér að verja neitt sérstakt form trúar eða trúarbragða. Árangurinn af hinni vísindalegu aðferð og þeim framför- um í vísindalegri þekking, sem hún að sjálfsögðu hefir leitt til, er fólginn í þrem meginatriðum. 1. Það hefir sveipað burtu hinni þéttu þoku hjátrúarinnar og miklu af sóttnæmu áhrifavaldi erfikenninganna vegna þess, að það hefir haft fyrir markmið hina djörfu og ótrauðu leit eftir sannleikanum einungis fyrir sjálfs hans sakir. 2. Það hefir aukið mjög vald vort og stjórn yfir náttúr- unni, og með því um leið þægindi vor og öryggi þó að öryggi það sé með talsverðum annmörkum, svo sem sýna flug- og bíl-slys, sterk sprengiefni og eiturgas, svo að nefnt sé fátt eitt af því allra auðsæjasta. 3. Það hefir borið svo undursamlegan árangur til lífs- þæginda fyrir alla, að það hefir skapað hjá mönnunum óhóflega ímyndum um, að þeir geti verið sjálfum sér nógir. Oss hefir tekist svo framúrskarandi vel; vér höfum öðlast þá kunnáttu og þau býsn af þekkingu, að oss finst, sem vér mundum geta haldið áfram að komast áleiðis af eigin ramleik. Orsök heims-óróans. En getum vér það? Þegar vér litumst um í heiminum, sjá- um vér að þar vofa yfir svo ískyggilegar hörmungar, er vel gætu orðið til óviðráðanlegrar glötunar á heimsmenn- ingunni. Og hvort sem þetta væri þá afleiðing af oftrausti voru á sjálfum oss og andlegri tregðu — ég held fastlega
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.