Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Síða 107

Morgunn - 01.06.1938, Síða 107
MORGUNN 101 hugsunar. Varla er til nokkur staðreynd mannlegs lífs, sem getur gjört það meira. Á æskuskeiði lífsins er dauðinn í þoku og fjarlægur; og ef ekki kemur fyrir nein sorgar- reynsla í æskunni, þá heldur hann áfram að vera fjarlæg- ur töluvert lengi. Jafnvel þó að einhver slíkur sorgarat- burður komi fyrir snemma i lífinu, þá er mjög fljótt að jafnast yfir það og bætast upp — og er þá gleymt. En þegar aldurinn færist yfir, hlýtur þó umhugsunin um dauð- ann óhjákvæmilega að koma í sambandi við trúarlegar- hugmyndir, af því að þá kemur meira eða minna til greina sorg yfir missi ástvina eða persónulegra vina. Það kemst enginn hjá að hugsa eitthvað um þetta, og þá gægist upp þessi spurning spurninganna: Er þetla endirinn, eóa er þetta að eins áfangi? Með öðrum orðum: Lifum uér áfram? Það er fyrsta spurningin að svara. Það sem fram- haldslíf og hin tiltölulega hliðstæða spurning um ódauðleika felur i sér, verður síðar að athuga. Það er þess vegna lítið að undra, að síðan siðmenningin sjálf hófst, hefir áhuginn fyrir því að komast eftir, hvað dauðinn þýddi og mikil- vægi þess farið vaxandi, vegna þess að lausnin á því hefir fyrir svo mörgum verið í vaxandi óvissu og efa. Þetta er þá hið frumstæða rannsóknarefni spíritismans, hvort dauðinn endar alt eða hvort framhaldslíf er stað- reynd. Það er næstum hið eina, sem gefur honum tilveru- rétt. Spíritisminn hefir ætíð frá fyrstu byrjun lagt alla að- aláherzlu á þessa fremstu og raunverulegu þýðing hans. Öll önnur rannsóknaratriði á því sviði, sem kallað er sál- arrannsóknir, svo merkileg og mikilvæg sem þau vissulega eru, eru þó rétt skoðað atriði sem minna er komið undir í samanburði við þetta eina úrslita úrlausnarefni. Það gengur yfir allan skilning, hvaða mótbárur er hægt að hafa móti þuí að rannsaka þetta. Þeir sem eru stað- fastlega ákveðnir í trú sinni eins og kristindóminum, sem er algjörlega óaðskiljanlegur frá staðreynd framhaldslífsins, ættu vissulega að gleðjast yfir því, ef það gæti tekist með þessari rannsókn að færa þeim bræðrum, sem eru veikari
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.