Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Side 109

Morgunn - 01.06.1938, Side 109
MORGUNN 103 ið botninn úr efnishyggjunni hafa vísindin farið eins með efnið, eins og ég hef sýnt, kipt fótunum undan þeirri trú, sem áður hefir verið á því höfð (0: efnið væri alt og and- leg fyrirbrigði að eins framleiðsli þess). Svo mikið hafði þá áunnist fyrir hinn auðtrúa spíritisma. Þetta þýðir, að þó að gildi þess að rannsaka fyrírbrigði dauðans sé ekki fólgið í því, að veita beinlínis nýja trú né jafnvel nýja trúarlega tilgátu, þá ryður það vissulega veg til undankomu frá vonarsnauðum ömurleika dauðans til feginsljóma nýs raunveruleika og vonarinnar um rétt- læti að lokum. Þetta hefir verið blessunin, sem það hefir flutt óteljandi þúsundum, og meðal þeirra er ég þakklátur að mega telja sjálfan mig. Eftir að hafa reynt það sjálfur í tuttugu og fjögur ár að vera guðstrúarlaus, knúðist ég til að horfa til baka og eftir grandskoðun á þessu umtalsefni voru, að Iíta á það sem bríi — ef til vill ekki meira, en vissulega heldur ekki minna — sem brú frá einu sviði yfir á annað. En um leið og farið er yfir þá brú frá neitun eða trúar- leysi yfir á svið andlegrar raunvitundar, þá verður fyrir nýr flokkur úrlausnarefna (og með andlegri raunvitund á ég við sannfæringarvitund um andlegan þátt lífsins og raunveruleikans). Á þessu nýja sviði er i fyrstu alt í dimmu, þoku og óvissu. En þegar í stað er þó að finna eins og andardrátturinn sé frjálsari, í tærara andrúmslofti og eins og mikill léttir sje fenginn. Þetta er ef til vill ekki fyllilega reynsla nema einungis þeirra, sem líkt og ég hafa lengi og harðlega neitað hinu andlega eða bygt því út úr hug- myndum sínum um tilveruna, þeir hafa ef til vill litið á það sem einhverskonar vitsmunalegt gönuskeið, eða væg- ast talað svikablekking fyrir heilbrigða hugsun fullorðinna manna. Þetta svið nýrrar sannfæringar (o: trúleysingjans, sem tekur að sannfærast um andlega hlið lífsins) er óneitanlega yfirgripsmikið umhugsunarefni, en á því sviði er hægt að hreyfa sig og rannsaka með áður óþektu trausti. Þegar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.