Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Síða 117

Morgunn - 01.06.1938, Síða 117
MORGUNN 111 Níelssonar með þjóðinni og jafnframt þorrin sú andúð, sem sálarrannsóknamálið átti að mæta hér á landi framan af. Fyrir 20—30 árum hefðu slík meðmæli verið óhugsandi. Félagið taldi sér því í þessu ómetandi stuðning fyrir mál- efni sitt í heild og þessa fyrirætlan sína sérstaklega. En um sama leiti eða í tilefni af þessari hreyfingu að heiðra nafn Haralds Níelssonar á þennan hátt, kom upp sú hugsun, að fleirum en Sálarrannsóknafélaginu bæri réttur og skylda til að halda uppi minningu hans, og þá sér í lagi háskólanum, sem hann einnig unni hugástum og vann honum af Iífi og sál aðalstarf sitt í opinberri þjónustu, með þeim ágætum, sem af starfsbræðrum hans og öllum lands- lýð hefir verið viðurkent. Það varð þá að ráði, að háskólaráðið lagði fram stofn- fé til minningarsjóðs Haralds Níelssonar, sem honum til heiðurs skal verja til þess, að ráða »ágæta mentamenn erlenda og innlenda til fyrirlestrahalds við háskólann og að unt verði að gefa fyrirlestrana út, svo að öll þjóðin geli notið þeirra, ekki einskorðað við einstakar fræðigreim ar, heldur menn, sem líklegastir þykja, til að efla holla andlega strauma og flytja margvíslegan fróðleik.« En til þess að verða til heiðurs minning Haralds Níels- sonar verður þó að vænta, þótt ekki væri það fram tekið, að það verði í anda hans sem kennara, kennimanns og sálarrannsóknamanns, ekki sízt hið síðasttalda, sem hann sjálfur setti efst, svo að hann var albúinn, ef þess hefði þurft, að fórna öllu öðru fyrir það. En með því að i ljós kom, að ýmsum vinum og ætt- ingjum Haralds Níelssonar var þessi aðferð kærari, og til þess að þetta rækist ekki á eða sem minst um fjársöfnun, ieiddi það til þess, að tveir háskólaprófessorar og hús- nefnd Sálarrannsóknafélagsins héldu með sér samtalsfundi. Af þeim samræðum varð sá árangur, að háskólinn bauð Sálarrannsóknafélaginu húsnæði til fundarhalda sinna í fundasal í hinum nýja háskóla, þegar hann tekur til starfa Þessu sómaboði, sem sýnir háskólanum samboðið við-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.