Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Side 122

Morgunn - 01.06.1938, Side 122
116 M 0 R G U N N djúphyggju sína, en þó er það furðulegt hve hugsanir hans, færðar í letur fyrir þrem aldarfjóiðungum, falla algjörlega saman við það, sem nú mun helzt mega telja niðurstöðu sálrænna vísinda á þessu atriði, eftir alla þá söfnun þekk- ingar, með athugunum og rannsóknum, sem fram hefir far- ið síðan hann orti. Hér verður ekki út í það farið, að greina rök hans, því að það yrði of langt mál, heldur verða menn að leita þeirra í kvæðinu sjálfu. En alhygli skal vakin á öðru, og það er uppreisn skáldsins (8. erindi) gegn fyrir- skipunum um að trúa því, sem aukin þekking afsannar, eða sýnir að byggist á óvizku. Það sannar okkur ljóslega hvoru- megin þessi frjálsborni andi mundi hafa staðið í baráttunni milli / lögmáls hinna fornu Gyðinga og þeirra leitenda eftir þekkingu og sannleika, sem forvígismenn sálarrannsókn- anna hafa verið. Á sama stað víkur Einar H. Kvaran einnig að þeim at- hugunum, sem vísindin hafa i seinni tið verið að gera á þessu fjölþætti persónuleikans. Mjög merkilegt innlegg í það mál er ritgjörð sú, sem hann sagði nokkuð frá í Morgni 1935 (bls 179—181), eftir hinn nafnkunna vísindamann Sir William Craigie (Blackwood’s Magazine, 1912). Um þetta mál þyrfti að safna gögnum hér á landi með hliðsjón af því, sem Craigie hefir sagt um það í Noregi og á Skot- landi. Þorri landnámsmanna var úr vestanverðum Noregi og má ekki gleyma því við rannsókn málsins. Ritgerðina i Blackwood’s væri æskilegt að fá þýdda á islenzku í heild sinni og birta í Morgni, ef höfundurinn vildi leyfa það. Hún virðist mjög styðja þá skoðun, að hið umdeilda hugtak »þjóðarsál« eigi rétt á sér, og hún gerir sennilega, enda að vissu leyti skiljanlega, þá staðhæfingu, sem einatt kem- ur handan yfir landamærin, að þjóðernið þurkist ekki út þó að héðan sé farið (sbr. einnig Stjörnu-Odda draum Gríms Thomsens) og að hinumegin leiti þeir því einatt sam- an, sem hér hafa átt sameiginlegt þjóðerni. Sn. J.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.