Morgunn - 01.06.1938, Síða 124
118
M 0 R G U N N
Hann hafði að mestu gengið frá útgáfu f>essa heftis af
ritinu, efnisvali og prófarlolestri, áður en fiann lagðist, nema
síðustu örUinni, en eftir að hann lagðist gat fiann eUki að
|jví unnið, og fyrir því hefir útUoma fieftisins dregist leng-
ur, en ella mundi og til var ætlast.
Er fiér orðið skarð fyrir skildi með stjórn ritsins og ekki
auðfenginn fiæfur maður í stað fiins látna ritstjóra, sem kaup-
endum og lesendum er kunnugt, með five miklum ágætum
fiann hefir vandað til útgáfu þess.
En |jó að enn sé ekki ráðið, með fiverjum fiætti fiagað
verður útgáfu ritsins eftirleiðis, mun jjað f>ó fialda áfram að
koma út.
Hér verður ekki að jjessu sinni greint frá æfi og starfi
hins fjölfiæfa ritstjóra og forseta Sálarrannsóknafélags Is-
lands. Það er miklu meira efni en svo, að j>að komist fyrir
í j>ví rúmi, sem eftir er óráðstafað af jjessu hefti ritsins, en
mun koma út í einu lagi í næsta hefti, sem j>á mun verða
að miklu leyti varið til minningargreina, sem nú verða rit-
aðar uin hann.
Vilja umráðendur Morguns j>ess vegna vænta j>ess, að
kaupendur og |>eir sem unna |>ví málefni, sem hann er
málsvari fyrir, og minningu hins hjóðfræga ritstjóra stuðli
bezt |>eir geta að útbreiðslu ritsins.
sem
Kr. D.