Morgunn - 01.06.1938, Page 125
M 0 R G U N N
119
Einar Hjörl eifsson Kvaran
Dáinn 21. maí 1938.
In memoriam.
Þú vissir að mannUynið harmar hrjá,
|jví holdið er veihl sem stráið, —
en faliega sagðirðu’ oft söguna (já,
að sálin — hún gæfi’ ehki dáið.
Svo goH var að heyra (>ig söguna segja,
að sumir hlökkuðu til — að deyja.
Þér skáldsins eldur í blóði brann
svo birti um auðnir og klungur.
Pitt mál í farvegi raka rann,
sem rólegur straumur — en fjungur.
Þar tókust í hendur hreystin og mildin,
hitinn og kuldinn, vitið og snildin.
Og |>ví var þín forusta farsæl og góð,
sem forðum hjá herkænum jöfrum,
og myrkursins lið, sem á móti [>ér stóð,
varð máttlaust gegn slíkum töfrum,
og skuggar viku, sem voru á sveimi
fyrir vaxandi birtu — úr öðrum heimi.
Nú berast |>ér f>akklætis fegurst föng
frá fjöllum til yztu stranda
fyrir |>inn milda messusöng
í musteri frjálsra anda.
Vér bökkum alt Ijósið, sem léstu oss dreyma,
og leiðsögn |>ína til ódáins heima.
Gretar Fe/Is