Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Page 131

Morgunn - 01.06.1938, Page 131
MORGUNN 125 næst verunum, sem burt hafa verið hraktar, í samband við miðil, og með þeim hætti tekst lækninum að tala við þær, koma þeim í skilning um, hverja óhæfu þær séu að fremja og fá þær til að leggja út á nýjar brautir. Dr. Wickland flutti erindi um þessar lækningar sínar á aljDjóðaþingi spíritista, sem háð var síðastl. sumar í Glasgow. Óvíst er að sumir íslenzku spekingarnir hefðu kunnað vel við sig á þessari samkomu. Þar heyrðust engar háðglósur um »straum- og skjálftalækningar«. Skozkur geðveikralæknir, Dr. G. Dunlop Robertson stýrði samkomunni. Hann kvaðst telja það mjög vingjarnlega kurteisi við læknastéttina, að hann hefði verið beðinn að skipa það forsæti. Hann lýsti yfir því, að árangur sá, er Dr. Wickland hefði fengið við lækningatilraunir á sjúklingum, sem þjáðust af algengustu geðveikinni, væri svo góður, að það væri ekki sambæri- legt við þann árangur, sem aðrir geðveikralæknar hefðu fengið. Og hann hvatti alla geðveikralækna, sem bæru i brjósti alvarlegan rannsóknarhug, til þess að lesa bækur Dr. Wicklands. . Hér á landi er það orðin mjög almenn er annað lif? sannfær>ng> að samband hafi íengist við framliðna menn og sannanir fyrir framhalds- lifinu. Með sumum mönnum er sú sannfæring orðin svo rík, að þeir telja óþarft að vera að flytja almenningi meira af þeim sönnunum — sem vitanlega er misskilningur. En menn hafa ekki alment fengið að sama skapi jafn-mikla fræðslu um það, hvernig framhaldslifinu sé háttað. Það er auðvitað örðugra að fá fulla vissu um það, en um hitt, að menn lifi eftir andlátið. Það er liklegt, enda fullyrt í skeyt- unum handan að, að lífinu í öðrum heimi sé að ýmsu leyti svo háttað, að við fáum ekki skilið það hér á jörðunni. Og sannleiksgildi frásagnanna um annan heim getum vér ekki prófað með sama hætti og staðhæfingarnar um það, hverjir hinir framliðnu menn séu. Miklar lýsingar á öðru lifi eru komnar hjá ýmsum af beztu miðlum veraldarinnar og fylsta ástæða er til þess að taka þær trúanlegar, það
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.