Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Page 134

Morgunn - 01.06.1938, Page 134
128 MORGUNN urreisn allra) séu að berjast gegn Jesús Kristi og orðum hans. Hann »hlýtur« (sil venia verbo) að vita að svo er ekki. Það er biblíuleg kenning, þótt skýringar séu ýmisleg- ar, og íslendingar yfirleitt munu ekki láta taka hana frá sér. Þeir trúa ekki á eilífa útskúfun, sem ekki er von. Ég er ekki að rita þetta til að verja sr. Björn; honum er það innan handar sjálfum, eftir því sem honum sýnist. En ég hef ritað um þetta efni áður í Morgni 1933 nokkru ýtar- legar og vísa til þess. En nú »fanst mér ég þurfa að segja þetta.« Hugðarmál. í annars mjög góðri grein um hinn látna rit- stjóra Morguns, Einar H. Kvaran, ritar Jónas Jónsson á þessa leið í Nýja dagblaðið: »Meðan þeir Haraldur Níelsson og Einar Kvaran stóðu í fylkingarbrjósti lilið við hlið í fylkingu spíritista var sókn frá þeirra hálfu, en við fráfall Haraldar og þegar aldur færðist yfir skáld þeirra Vatnsdælanna hættu rannsóknir dularfullra fyrirbrigða að verða íslendingum verulegt hugð- armál.« Þessi ummæli eru á engum rökum reist. Spíritisminn hef- ir ekki hætt og mun ekki hætta að vera íslendingum hugð- armál. Hann er löngu hættur að vera í varnarstöðu, og hvað sóknina snertir mun hana ekki skorta að því leiti sem þörf gjörist síðan þessir tveir frumherjar hér á landi brutu ísinn, þó að aðrir liðsmenn séu ekki jafn víglegum vopnum búnir, sem þeir. Þess gjörist heldur ekki þörf, því að fyrir atgjörðir þeirra hér á landi og ótal annara stór- menna þessa máls úti um heim eru löngu deyfðar allar eggjar mótspyrnunnar. Hún rís upp aftur og aftur með sömu mótbárum, en þegar klæði sannleikans eru borin á vopn hennar, þá nær hún ekki til að veita sár, sízt banvæn. Fyrst eru postular hvers góðs máls, En þeir eru ekki sama og málið, og þó að þeir falli frá, þá er mál- ið jafngott effir sem áður. Rannsóknir dullarfullra fyrir- brigða eru ordnar íslendingum verulegt hugðarmál. Sú hugð fer vaxandi. Á það er hægt að færa nógar sönnur ef þörf gjörðist. Foringjarnir hefðu getað sagt eins og meistarinn mesti: »Ekki mun ég skilja yður eftir munaðarlausa.« Þeir eru fallnir frá, en ekki skildu þeir eftir liðsmenn sína vopnlausa. \
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.