Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Page 3

Morgunn - 01.12.1941, Page 3
MORGUNN 101 Af gömlum biöðum. Eftir ísleif Jónsson. Góð félagssystkini og gestir! Er ég var að ganga frá þessu erindi, sem ég hafði ætlað að flytja síðastliðið vor, varð mér hugsað til síðasta fund- arkvölds vors vorið.1940. Ég hefi aðeins drepið á þetta áður, en mig langar til að segja nokkuð nánara frá því kvöldi. Er ég fór á fundinn, hafði ég ætlað mér að segja nokkur orð um ákveðið efni, en af því varð ekki, svo sem síðar mun getið. Er aðeins lítið var liðið á fundinn, fannst mér sem fundarsalurinn fylltist afar einkennilegum krafti. Kraftur þessi verkaði svo á mig, að mér varð fyrst ónotalega kalt og var sem um mig færu kaldir og mjög óþægilegir straumar. Mér fannst ég verða mjög máttlítill, en þó tók út yfir, hver áhrif þessir straumar höfðu á geð mitt og hugsun. Mér fannst hvert orð, sem fyrirlesarinn sagði, verka á mig sem kaldur gustur eða jafnvel sem hvert orð stingi mig. Ég gat varla verið kyrr og mér fannst ónot leggja til mín frá öllum og öllu, sem í kringum mig var. Ég vonaði, að þetta myndi hverfa eins fljótt og það kom, en svo varð ekki, það hélzt fundinn á enda. Ég reyndi að lyfta huganum upp til hæða, reyndi að biðja, en það kafn- aði allt í áhrifum, sem mér fannst streyma að mér úr öllum áttum. Ég var að hugsa um að fara út, en mér fannst lítilmannlegt að renna þannig af hólmi, ég hefi aldrei gert það, þótt mér hafi fundizt eitthvað óþægilegt sækja að mér. Ég hefi aldrei fyrr né síðar orðið fyrir neitt líkum áhrifum, hvorki á fundum eða annars staðar. Ég veit að þið eruð mér sammála um það, að fundar- kvöld S. R. F. í. séu ætíð ein yndislegasta kvöldstund 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.