Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Qupperneq 4

Morgunn - 01.12.1941, Qupperneq 4
102 MORGUNN mánaðarins, svo að mér brá í brún hvernig þetta kvöld var. Svo var líðan mín slæm, að mér var með öllu ómögu- legt að tala við nokkurn mann að loknum fundi, heldur dró ég mig algerlega út úr meðan fundarmenn voru að fara. Ég flýtti mér heim og háttaði, því að mér fannst ég vera ákaflega þreyttur eftir þennan erfiða fund. Skýringar á þessu hefi ég ekki getað fengið, nema ef vera skyldi, að þetta hafi verið undanfari atburða þeirra, sem gerðust snemma næsta morguns, er hermenn stigu hér á land og lýstu land vort hertekið. Ég legg engan dóm á, hvort óhugnan hernaðarins, — þó að ætlun þeirra hermanna, sem hingað komu, væri ekki sú að gera okkur mein, — hafi streymt þarna gegnum loftið og við lent inn í þeim straum, en eins og ef til vill enginn okkar getur gert sér hugmynd um óhugnan hern- aðaræðisins, eins finnst mér, að ég geti ekki gefið nógu skýra mynd af vanlíðan minni þetta kvöld. Þó að ég lík- lega fái aldrei fulla vitneskju um, af hverju þetta hefir stafað, finnst mér rétt að láta það koma fram eins og mér fannst það vera. Það, sem ég mun segja ykkur í kvöld, er sumt nokkuð gamalt, ég hefi tekið það upp af gömlum blöðum hjá mér, og er það ýmist frásagnir af skyggnifundum eða trans- fundum hjá mér eða öðrum. Ég ætla að biðja ykkur, fé- lagssystkini mín, velvirðingar á einu, og það er, að ég hefi drepið á einstöku atriði áður á fundum hér, sem koma fyrir í þessum frásögnum, en ég vona að þið fyrirgefið mér það eins og þið hafið ætíð áður sýnt mér velvilja, er ég hefi talað hér á fundum S. R. F. í. Mér finnst sjálf- um, að mig skorti allt til þess að koma fram sem ræðu- maður, þó að mig hins vegar langi alltaf ósegjanlega mikið til þess, að leggja eitthvað fram til eflingar og styrktar þeim málefnum, sem við störfum fyrir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.