Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Side 9

Morgunn - 01.12.1941, Side 9
MORGUNN 107 Mér fannst þetta það merkilegt, að ég læt það koma fyrir almenningssjónir. Nöfnin birti ég ekki, en hefi að eins stafi í staðinn. Bréfið, sem þetta er tekið úr, er mjög langt og mun ég ýmist segja frá efni þess eða taka orð- rétta kafla. Konuna, sem til mín kom, mun ég kalla B. B. skrifar á þessa leið: ,,Hinn 12. október s. 1. (þ. e. 1932), kom ég til ísleifs Jónssonar . . . og langar mig til að gera ofurlitla grein fyrir því, sem hann sá hjá mér, þótt það verði að vísu mjög ófullkomið. Því þegar farið er aó skrifa eða endursegja svona fyrirbrigði, verður það dauður bókstafur í samanburði við það, sem þau eru þegar þau gerast“ . . . „Hversu efandi og vantrúuð, sem ég hefði verið á framhaldslífið, er ég kom inn, þá hefði sá efi með öllu verið horfinn, er ég fór út aftur, svo merkilegt og sannfærandi fannst mér það, sem hann sá“. Eftir þetta koma nokkrar almennar hugleiðingar, um það, hve margir þeir hafi verið, er hafi ekkert haft nema erfiðleika af því, ef þeir höfðu dulræna hæfileika, eða urðu fyrir dulrænni reynslu. Flestir þorðu ekki að segja öðrum frá því, en ef þeir gerðu það, urðu þeir fyrir að- kasti. En ef þessu hefði verið tekið með skynsemd, hefði það oft getað veitt raunamæddum hjörtum frið og bless- un. Þá tek ég kafla úr bréfi B.: „Það er mannlegt að syrgja þá, sem látnir eru, og þrá að fá eitthvað að vita um þá, en þá er vissan er fengin fyrir framhaldslífinu og nálægð ástvinanna, þá mun það draga sárasta sviðann úr hjörtum syrgjendanna. Ég veit, að minnsta kosti, hversu ómetanlega gleði og huggun það veitti raunamæddum foreldrum, er þér gátuð lýst dóttur þeirra framliðinni svo vel, að ekki var um að villast. Um leið vil ég nota tækifærið og votta yður þakklæti mitt og foreldra dánu stúlkunnar, hana nefni ég H„ fyrir þessa góðu stund, sem veita mun þeim gleði og huggun það sem eftir er æfinnar hér“. Ég verð að skjóta hér örlítilli athugasemd inn í. Það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.