Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Qupperneq 13

Morgunn - 01.12.1941, Qupperneq 13
MORGUNN 111 þrátt fyrir ítrekaða og ákveðna neitun mína kemur þetta samt fram“. Mér sjálfum virðist þetta ein bezta sönnunin í sambandi við þetta samtal við B. Ég tel líka víst, að annaðhvort hafi stjórnendurnir látið H. sýna þetta, eða að hún hafi sjálf vitað, að ekki var hægt að koma með neitt betra til sönn- unar en einmitt það, sem átti að leyna. Sama er að segja um hárið. Er ég sá hana fyrst dáðist ég með sjálfum mér að hárinu, bæði hve mikið það var og eins að fegurð þess. En er ég sá hana í rúminu, finnst mér sem ég viti af hárinu, en mér er ómögulegt að sjá það. Mér finnst að skýringin geti verið þessi: Ég sé myndina af henni eins og hún var í rúminu. Hún hugsar án afláts um hárið sitt fagra, en það er farið. Það er því engu lík- ara en ég sjái í reyk þar, sem hárið á að vera. B. endar svo bréf sitt á því, að sér finnist, að hún hafi ekki getað komið nema litlum hluta á pappírinn af því, sem hún hafi sjálf fengið í þessu samtali. Ég vil að endingu geta þess, og þá sérstaklega, ef B. skyldi lesa þetta, ef það verður prentað, að ég varð að breyta í stöku stað um orðaröð og einstök orð, til þess að það nyti sín betur í frásögn minni. Annars var l'rágangur bréfs B. með afbrigðum góður. En einkabréf er oft ekki hægt að setja í frásögn nema að víkja örlitlu við, en frá- sögnin þarf ekki — og hefir ekki hér — breytzt að neinu leyti. Eftir að ég hafði skrifað þetta, fann ég bréf frá B., sem var skrifað nokkuð löngu síðar. Bætir hún þar ýmsu við það, sem ég hefi hér sagt. Þar segir hún t. d., að systir H., sem ekki var heima, er hún kom með frásögnina til for- eldra H., hafí, er hún las hana, sagt: „Þarna kemur alveg lýsing á mér“. Nokkur fleiri atriði komu einnig fram, sem upplýst var um síðar, en ég sleppi þeim. Ég get ekki stillt mig um, að setja hér kafla úr þessu bréfi, mér finnst hann vera mér svo mikils virði. B. segir svo í bréfinu: „Svo hefi ég ekki fleiru við að bæta, nema
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.