Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Qupperneq 21

Morgunn - 01.12.1941, Qupperneq 21
MORGUNN 119 vinir okkar, sem fluttir eru yfir landamærin, eru ekki hættir að hugsa hingað, eru ekki hættir að vaka yfir okk- ur og umvef ja okkur kærleiksörmum. Þeir nota hvert tæki- færi, sem hugsanlegt er, til þess að koma þó ekki sé nema stuttorðri kveðju, en sem sýnir betur en löng ræða, hve annt þeim er um, að láta vita að þeir fylgist með mörgu, sem gerist í lífi okkar. Konan — sem ég kalla konuna í eldinum — notar þetta eina tækifæri, er til mín kemur stúlka, sem einu sinni hafði séð hana, til þess að geta komið boðum til sonar síns. Ég veit ekki með vissu, en ég held að þetta hafi verið einasta tækifærið, sem hún gat fengið til þessa. Ef þetta er ekki umhyggja, þá veit ég ekki hvað getur kallazt því nafni. Eða þá er unga stúlkan hikar ekki við að tefla fram því, sem henni hafði þótt sárast hér í lífinu, veiklyndiseinkennun- um, til þess að vera viss um að foreldrar sínir vissu fyrir víst, að um enga aðra væri að ræða en hina elskuðu dótt- ur þeirra. Við myndum víst mörg vera ófús á að tala um þann kafla í ævi okkar, er sálsýkin nær yfirtökunum, af hverju svo sem það stafar, en hér var um mikið að tefla, faðirinn svo sorgmæddur og vonlaus, að hann sá ekkert annað en myrkur fram undan. Fyrir því hikaði ekki dótt- irin að tefla fram sárustu augnablikunum úr lífi sínu, ef verða mætti til þess að gefa föður sínum gleði og birtu, flytja hann úr dimmunni og inn í ljósið. Ég veit að þið munuð mér sammála um þetta, og ég veit líka að þið sam- þykkið með mér, að mikil muni gleði hennar hafa orðið, er hún sá svipinn breytast á föðurnum, sá geislana aftur leika um vanga hans, er hún sá ljós kvikna, þar sem áður höfðu verið dimmir skuggar. Þá er ekki lítil umhyggja Odds gamla. Ég býst við, að sumum afkomendum hans líði hún seint úr minni og hafi tæplega nógu góð orð til að þakka hana. En þá vaknar ein hugsun, hvernig mun þeim líða, sem koma boðum til ástvinanna gegnum svona sambönd, en vinirnir hérna megin þora ekki eða vilja ekki hlusta á þau. 9*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.