Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Síða 30

Morgunn - 01.12.1941, Síða 30
128 MORGUNN Fræg andlátsforspá. Vart mun annar dularfullur atburður liðinna alda bet- ur vottfestur en sá, sem hér er sagt frá. Biskupinn af Gloucester skrifaði frásögnina eftir sjálfum Sir Charles Lee, föður ungu stúlkunnar, á þessa leið: ,,Með fyrri konu sinni átti Sir Charles Lee eina dóttur barna. Móðirin dó að barninu, en systir hennar, Lady Everard, tók nýfæddu stúlkuna að sér og veitti henni af- bragðs uppeldi. Þegar hún var uppkomin, var ákveðið, að hún skyldi giftast Sir William Perkins, en hjónavígslan fórst fyrir af stórfurðulegum ástæðum. Þegar hún var komin í rúmið á fimmtudagskvöld, sýnd- ist henni hún sjá einhverja birtu í herberginu. Hún kall- aði á herbergisþernu sína og spurði hana, hvort nokkurt ljós væri lifandi í herberginu. Stúlkan svaraði henni, að svo væri ekki, þar væri ekkert annað Ijós logandi en kerta- ljósið, sem hún væri með í hendinni. Ungfrú Lee spurði þá, hvort eldur væri logandi á arninum, en herbergisþernan svaraði, að þar væri eldurinn löngu kulnaður og að þetta hlyti að hafa verið draumur. Ungfrú Lee játaði, að svo mundi hafa verið og lagðist niður til að sofa. En klukkan um tvö, um nóttina, vaknaði hún aftur, og nú stóð ókunnug kona við höfðalagið á rúmi hennar. Ver- an sagðist vera móðir hennar og að hún væri svo glöð yfir því, að kl. 12 þennan sama dag mundi hún koma til sín. Hún kallaði nú á herbergisþernuna í annað sinn og bað um fötin sín. Þegar hún var klædd gekk hún inn í einka- herbergi sitt og var þar ein, þangað til kl. 9 um morgun- inn. Hún kom þá með innsiglað bréf, sem hún hafði skrif- að föður sínum, afhenti Lady Everard það, sagði henni hvað fyrir sig hefði borið um nóttina og bað hana að senda bréfið föður sínum óðara og hún væri dáin. Frúin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.