Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Síða 33

Morgunn - 01.12.1941, Síða 33
MORGUNN 131 Þetta var beinlínis hlægilegt! En ég fór að klæða mig, alveg eins og kominn væri morgunn, og var þó óánægð við sjálfa mig fyrir tiltækið. Hversvegna var ég að þessu ? Ég stóð í baðherberginu og var að þurrka mér leti- lega um hendurnar. „Fljótt! Fljótt!“ var sagt, og á sama augnabliki slokknuðu öll ljós, gólfið gekk í bylgjum undir fótum mínum og ægilegur hávaði varð af brotnandi gluggarúðum. Þegar ég náði jafnvæginu fór ég aftur inn í herbergi mitt, og þar sem allir gluggar voru rækilega byrgðir kveikti ég fyrst á kerti. En það var sannarlega óþarfi því að það var enginn gluggi í herberginu lengur! Herbergið var al-bjart af eldunum frá götunni. Koddinn minn var alþakinn glerbrotum og á sænginni lágu slitnir vírar. Á meðan ég horfði undrandi á þetta hlaut ég að spyrja sjálfa mig: Hvað hefði orðið um mig ef ég hefði ekki verið vakin í tæka tíð og hefði ekki klætt mig þvert ofan í allar skynsamlegar ályktanir? Ég skal ekki leyna því, að fyrsta tilfinningin, sem greip mig var sú, að ég varð ákaflega hreykin, og þessvegna þagði ég fyrst um þetta. En nú hugsa ég svo: Er það raunverulega til að hreykja sjálfri mér að ég segi nú frá þessu, eða væri það ekki þvert á móti vanþakklæti af mér, að þegja yfir þessu og taka sem sjálfsagðan hlut hina ósýnilegu hjálp, sem ég fékk þessa eftirminnilegu októbernótt? Ég læt yður eftir að dæma um það. Úr Light.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.