Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Síða 35

Morgunn - 01.12.1941, Síða 35
MORGUNN 133 aS geta veitt nokkra hjálp, að gjöra ráð fyrir, að til sé ósýnilegt og óþreifanlegt „eitthvað“, sem sé í öllu efni, og það er erfitt að hugsa sér, að nokkur, sem hefir með höndum sálarrannsóknir, geti séð neitt því til fyrirstöðu. Það mundi ekki vera nærri því eins djarfleg tilgáta nú á dögum, eins og „eter“ tilgátan var fyrir 200 árum. Því að nú er það viðurkennt, að ef rafeindin hreyfist, þá er það stærðfræðilega hugsanlegt, að í sama rúmi, sem þessi heimur og samblandaður honum sé til, algjörlega án vorr- ar vitundar, annar heimur eins verulegur og þéttur í sér og hann, og það gæti þá verið ekki að eins einn heimur, heldur margir slíkir heimar. Það væri áreiðanlega skyn- samlegt og skiljanlegt, að byggja á þessum möguleika þá kenning, sem gæti komið meira skipulagi á hugmynd- irnar um sálræn og yfirvenjuleg fyrirbrigði, sem nú eru svo ruglingslegar. Sem grundvöll fyrir þeirri kenningu þarf ekki annað en að hugsa sér, að til sé fjórða mynd af efni, sem sé minna áþreifanleg og minna sýnileg, heldur en þær þrjár myndir efnisins, sem oss eru kunnar. Það eru til sterkar sannanir til stuðnings því, að til sé „eitthvað“ samblandað heimi vorum, sem undir venjuleg- um ástæðum er óáþreifanlegt og ósýnilegt. Það er vel kunnugt, að við tilraunir þær, sem dr. Osty gerði með Rudi Schneider, kom í ljós, að rák af innrauðum geisl- um byrgðist svo fjarri miðlinum, að hann náði ekki til. Hver var orsökin til þess að hún byrgðist? Líklega hefir það stafað af áhrifum, sem komu frá miðlinum. En hvað var þetta, sem miðillinn gat haft þau áhrif á, að það byrgði um stund ljósrákina af innrauðu geislunum? Það er ekki kunnugt neitt efni í andrúmsloftinu, sem geti við tilraunaskilyrðin haft þessi áhrif, að verða allt í einu svo ógagnsætt, að það byrgi fyrir ljósrák frá innrauðum geislum og síðan svo gagnsætt, að áhrifin hverfi. Einfaldasta og ég held eina skýringin á þessu er sú, að til sé ósnertanlegt og ósýnilegt ,,eitthvað“, sem hefir 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.