Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Page 44

Morgunn - 01.12.1941, Page 44
142 MORGUNN þótti gott og var gott þá, því að það kom Ijós, þótt dauft væri og ég vildi ekki lesa við það nú fyrir fólkið í baðstof- unni. En nú styðjum við á hnapp um leið og við göngum inn og þá er komið bjart ljós. — En gleymum því síður ljósinu, sem sálarrannsóknirnar hafa brugðið upp, að sanna, að þegar maðurinn deyr, þá lifnar hann aftur. Vér eigum nú það ljós, þótt bak við það standi dulræn öfl, sem vér þekkjum ekki fremur en sjálft rafmagnið, þótt dr. Garton o. fl. reyni að finna skiljanlega skýringu. Og aldrei hefir þess ljóss verið meiri þörf en nú, þegar orðið „harmur" er líklega rótgrónasta orðið, sem til er á mann- legri tungu á þessum tímum. Og er ekki munurinn hér aftur mikill — ef ég mætti svo segja — að róta með kvíðafullum huga í glæðum ósannaðra og véfengdra kenninga eða hafa óvéfengjan- lega vissu. Þær geta verið góðar í sjálfu sér líkt og glæð- ur hlóðanna. Þær hafa óneitanlega veitt mörgum hugg- un, glætt vonir, sem þó brustu svo oft þegar mest á reyndi og hafa sýnilega ekki náð tökum á mönnunum til að sýna þeim „ljómann dýrðar bak við hel“. — En ef kirkjan og trú- arbrögðin vildu styrðja á hnapp sálarrannsóknanna, þá mundi — í líkingu við Ijóskúlu rafmagnsins — renna upp ljós, sem dreifa mundi miklu sorgarmyrkri og það er trú spíritista, að fyrir því ljósi muni um síðir hverfa einnig hinir niðdimmu myrkursmökkvar styrjaldanna og upp- fyllast svo hið mikla jólafyrirheit og fagnaðarboðskap- ur: Friður á jörðu. Kr. D.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.