Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Qupperneq 53

Morgunn - 01.12.1941, Qupperneq 53
MORGUNN 151 yrði sekur fundinn um fals og svik gagnvart skjólstæð- ingum sínum, og hefði notað sér auðtrú þeirra sjálfum sér til auðgunar? Nei, það þarf meira til þess að kollvarpa heilli vísindagrein en það eitt, að einhver einstaklingur reynist ekki vaxinn verki sínu. Að draga þá ályktun, að sálarrannsóknirnar séu hégóm- inn einber, af þeim einum forsendum, að blekkingar hafi sannazt á einhverja einstaka menn í þeim efnum, er ekki að eins rökfræðileg villa af versta tagi, það er eitt af hin- um sorglegu dæmum þess, hvernig ofstækisfull dómsýki misþyrmir heilbrigðri skynsemi og dómgreind. Slík dæmi eru til varnaðar, en ekki til eftirbreytni. Hitt er eðlilegt og sjálfsagt, að í hvert sinn, er blekk- ingar sannast á miðla yfirleitt, þá verði það til þess að gera menn aðgætnari og tortryggnari í rannsóknum fyrir- brigðanna og vandlátari að sönnunum. Og það er vel. Heil- brigð gagnrýni og varfærni við rannsókn hinna sálrænu fyrirbæra er mönnum jafn nauðsynleg eins og fljótfærnis- legir palladómar og hrifnisjúkt ofmat í þessum efnum er skaðlegt. Beztu stuðningsmenn sálrænna rannsókna munu og jafnan verða þeir, sem leita sannleikans með varfærni og aðgæzlu, en ekki hinir, sem til þeirra rannsókna ganga með fyrirfram ákveðnum skoðunum með eða móti, sem þá hlýtur að móta rannsóknir þeirra að verulegu leyti og rýra gildi þeirra. Sálarrannsóknirnar eru svo mikilsvert mál og vanda- samt, og það, hvort sál vor lifi eftir líkamsdauðann, skipt- ir svo miklu fyrir hvern hugsandi mann, að þar eiga sízt við hvatvísir dómar eða fljótfærnislegar fullyrðingar. Slík málefni þarf og á að rannsaka með fullri ró og gætni, og niðurstöður sálarrannsóknanna er hollast að meta með skynsamlegum rökum og stillingu. Þá vil ég víkja nokkrum orðum að frú Láru Ágústsdótt- ur og miðilsstarfi hennar. Hún hefir rekið miðilsstarfið sem atvinnu um nokkur undangengin ár, haldið fjölmarga fundi í Reykjavík og víðsvegar um landið og hvarvetna . ll*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.