Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Síða 56

Morgunn - 01.12.1941, Síða 56
154 MORGUNN hún bezt trúað að þetta væri gömul altaristafla. Nánara aðspurð sagðist hún sjá á myndinni marga upphleypta hringi, og væru myndir eða krot innan í hverjum hring, einnig upphleypt eða útskorið, en allt væri þetta fremur óljóst og myndirnar máðar af elli. Loks segir hún: „Nú sé ég eina myndina skýrast. Það er frelsarinn. Hann stend- ur á einhverju, sem ég sé ekki vel hvað er. Ég held það sé ekki kross, en út úr því eru dökkar klær“. „Eru það klær? Eru það ekki heldur rætur?“ spyr ég. „Nei, það eru áreiðanlega klær, svartar klær“. Ég kannaðist ekkert við þetta, og við felldum talið. Mér þótti þetta skraf um svartar klær, í sambandi við Jesú, satt að segja fremur óviðfeldið. Nokkrum dögum seinna komum við heim af miðilsfundi seint um kvöld. Þá spyr ég frú Láru, hvort hún sjái enn „altaristöfluna“, sem hún hafi talað um daginn sem við hittumst fyrst. Hún svarar: „Þetta var ekki altaristafla. Það er bók“. í sama bili minntist ég þess, að sumarið 1926 hafði ég hjá einum kunningja mínum á Seyðisfirði rekizt á gamla bók, er á voru rituð nöfn forfeðra minna, Páls Arngríms- sonar á Víkingavatni og sonar hans Þórarins, er uppi voru á 18. öld. Var mér gefin bókin, og geymdi ég hana vel. Þetta er Upprisu-Psaltare Steins biskups Jónssonar, prent- aður á Hólum 1726, bundinn í skinnband mjög fornt, og voru á hringar margir upphleyptir, en kroti nokkru eða smámyndum er þrykkt á skinnið innan í hverjum hring. Loks er þess að geta, að aítan á titilblað bókarinnar er prentuð mynd af Kristi, er þar stendur á dreka einum miklum, og sjást á myndinni mjög greinilega klær drek- ans, er hann teygir frá sér. Kemur hér alleinkennilega heim sýn frú Láru, hinir brúnleitu, upphleyptu hringir, krotið innan í þeim, mynd frelsarans og síðast en ekki sízt klærnar, sem mér í fyrstu virtust svo óviðkunnanlegar, að ég efaðist um að hún sæi þær rétt. Þess skal geta, að með öllu var útilokað, að frú
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.