Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Page 66

Morgunn - 01.12.1941, Page 66
164 M OR GUN N En ekki hefði neinn blettur fallið á minning hins ágæta manns, þótt þess hefði í því sambandi að einhverju verið getið, sem Jón Espólín segir um hann í Árbókum sínum á þessa leið: „Þá bjó í Reykjaholti Oddur Gottskálksson. Hann hafði fyrst alizt upp í Noregi, með Guttormi Nikolássyni, föður- bróður sínum, lögmanni í Gulaþingslögum, og gengið í skóla í Björgvin hjá meistara Gebelius Péturssyni, er þar var síðan biskup, og hinn fyrsti lútherskur. Þar hlaut hann fyrst kynningu hins nýja siðar, og styrktist í honum með þeim hætti, sem fyrri er sagt. Þaðan hyggja menn hann hafa farið til Þýzkalands, og svo til íslands, Hamborg eða Björgvin, og var með Oddi biskupi. Þar lagði hann út Nýja testamentið, og setti því næst bú að Reykjum í Ölvesi. Fór hann þaðan utan og lét prenta útleggingu sína í Hróars- keldu. Hann bjó þá enn að Reykjum nokkra vetur, þar til hann fór utan á fimmta ári biskupsdóms Gissurar og lét prenta Corvinus-postillu. Hann útlagði og fleiri bækur og var ágætur maður og nytsamur. Þaðan fór hann til Reykja- holts og hélt það af Gissuri biskupi. En prestur þjónaði sóknunum. Hann var og prófastur í Borgarfirði og sumir segja, að hann hafi og haldið Mela. En ei vildi hann vígslu taka, þó Pétur biskup Palladíus og Gissur biskup beiddi hann þess. Mælt er að hann hafi ritað og lagt út fjölda bóka, og hafi átt af þeim kistu fulla, sem taka mundi tuttugu vættir smjörs. Hann var stórvitur maður og hald- inn mjög forspár. Þá er þeir Gissur biskup höfðu verið báðir saman í Kaupmannahöfn, og eitt kveld úti staddir, sagði hann, að þeir hefðu misst á þeirri stundu, biskup afkvæmi sitt, en Oddur ætterni. Rituðu upp stundina og daginn, og báru saman. Reyndist það barn Gissurar bisk- ups. Annað sinn, þá hann var utan með Gísla presti Jóns- syni, á dögum Marteins biskups, er mælt, að hann hafi boðizt til að sýna Gísla Selárdal (en þar átti séra Gísli heima), en hann tók því, og að Oddur tæki þá stein og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.