Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Síða 67

Morgunn - 01.12.1941, Síða 67
MORGUNN 165 héldi í þá átt, sem ísland var, og sæi hann þá Selárdal og Kristínu (konu sína) og börnin, og hvern mann sitja og vera, þar sem vera átti. En slíkt er ei auðvelt að sanna. Svo sagði Guðmundur Þórisson, er sveinn var Odds í Reykjaholti, að einhverju sinni var Oddur staddur í kirkju og vinnumaður hans einn. Þar kom hrafn og settist á skemmu og gall mjög. Maðurinn mælti: vita vildi ég nú hvað hrafninn segir. Oddur mælti: hvern góða hefir þú þar af. En ef þér er mikil forvitni á, þá mun ég segja þér. Hann segist kroppa úr þér augun á morgun í þetta mund, og annað það, að ostur sé í glugganum á skemmunni og fái hann ei náð. En sé osturinn ei þar, þá lýgur hann allt. Osturinn var þar, en um morguninn reið maðurinn til Snældubeinsstaða að sækja hest, og teymdi hann. En hann tók í tauminn og kippti honum af baki, ofan í ána. Rak hann þar ofan á eyri eina og fannst þá hrafninn hjó úr honum augun, og er þar síðan kölluð Hrafnseyri. Af þessu hugðu menn, að Oddur skildi fuglsrödd, en þó er það lík- ara, að forspá hans hafi ein valdið. Hann sagði og fyrir dauða sinn og með hverjum atburðum ské mundi“. Úr Árbókum Jóns Espólíns, IV. deild. Öll þau fyrirbrigði, sem hér er sagt frá, eru vel þekkt hjá miðlum og sálrænu fólki nú á dögum. Jón Espólín skýr- ir þau öll einu nafni og nefnir þau forspár. En það er ekki nákvæmt. Þegar Oddur segir Gissuri frá dauða barns hans heima á íslandi, á sömu stundinni og barnið er raunverulega að deyja þar, er vitanlega ekki um forspá að ræða, heldur sennilega um fjarskyggni, frá Kaupmannahöfn og til ís- lands. Hliðstætt dæmi, fárra ára gamalt, er það, að kona nokkur úr Norðurlandi kemur til Isleifs Jónssonar í Rvík, og sér hann þá heim til hennar, lýsir þar húsakynnum, sem hann hafði aldrei séð, og segir hvað maður hennar sé þar að aðhafast þá stundina, og reyndist það allt rétt. 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.