Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Síða 73

Morgunn - 01.12.1941, Síða 73
M 0 R G U N N 171 Markmið mannsins. Eftir Sir Oliver Lodge. Framþróun mannkynsins er skammt komið áleiðis enn. Hæstu tindar þess eru þaðaðir í sólskini, en í dölunum er enn þá dimmt. Miðlungsflokkur mannkynsins stendur ekki miklu ofar forfeðrum sínum í dýraríkinu, í honum lifa enn margar hvatir dýranna, og eru sterkar. Bardagahvöt- in, t. d., er áberandi, og hefir tekið á sig skynsemdarlaus- ar myndir, sem fæða af sér ósegjanlega eymd. Á meðan hernaðurinn var karlmannleg íþrótt, sem reyndi á líkams- þrek og karlmennsku keppendanna, mátti segja um hana sitt af hverju gott. Á tímum Hómers var hermaðurinn viðfangsefni hetjanna, frækni þeirra og afrek voru lof- sungin í ljóðum, sem vöktu metnað æskumannanna. Og lengi síðan klæddust menn skrúðklæðum, er þeir gengu til orustu, riðu glæstum fákum og áttu persónuleg skipti við óvininn. Af þessu ganga sögur, sem enn búa yfir aðdrátt- arafli fyrir hugdjarfa æskumenn. En skynsamir menn eru nú á tímum komnir að raun um, að hernaðarhvötin á ekki rétt á sér lengur og ætti ekki lengur að vera til. í núverandi mynd sinni er hún óskynsamleg og siðspillandi. Urkynjun hennar hófst með hinum langdrægu fallbyssum og öflugu sprengjum. Er nokkurt hugrekki eða glæsileg djarfmennska í því fólgin, að gera sjálfan sig ósýnilegan í orustunum og grafa sig niður í jörðina til að fela sig fyrir óvinunum þar? Raunar þarf hugrekki til þess að halda áfram þessari smánarlegu iðju og kjark, til að manna kafbátana. En sú eyðilegging, sem hægt er að áorka með þessum tækjum, er algerlega undir hreinum tilviljunum komin og þess vegna auvirði- leg og smánarleg. Og þegar kúlan hittir hermanninn, er dauði hans fyrirlitlegur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.