Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Síða 75

Morgunn - 01.12.1941, Síða 75
MORGUNN 173 Fjöldamorð er ekki í rauninni stríð, en í hernaði sínum er mannkynið nú að hverfa aftur að fjöldamorðunum. Gagn- kvæm útrýming og gereyðing kann að verða örlög mann- kynsins, ef það vill það. Mannkynið á sjálft að taka ákvörð- un um það. Það á völ á leiðsögn, ef það óskar hennar, en hin æðri máttarvöld þröngva ekki leiðsögn sinni upp á neinn. Á liðnum öldum hafði maðurinn frjálsræði til að vera grimmur og miskunnarlaus og hann hefir frjálsræði til að blekkja sjálfan sig til að vera grimmur og miskunn- arlaus enn. En hvílík ranghverfa er þetta ekki á hinni frumstæðu bardagahvöt! Því að hin upprunalega eðlishvöt dýrsins ber ekki ábyrgð á öllu þessu. Á þessu sviði, eins og svo mörgum öðrum, getum vér rakið það, hvernig menningin hefir valdið saurgun og úrkynjun á hinum upprunalegu eðlishvötum. Hverja framför í þekking og tækni er hægt að misnota til illra hluta. Bækur og kvikmyndir geta bæði verið illar og góðar, og hugvitsmennirnir geta bætt að- stöðu okkar til að eyða og tortíma. Hamingjan er ekki svo mikil á þessari jarðstjörnu, að við höfum efni á að eyða orku okkar til að skaða og meiða hverjir aðra. Hið illa, sem ég hefi nú verið að tala um, er alls ekki erfðir, sem við höfum þegið frá dýrunum. Það er sjúk- dómur, sem menningin hefir fætt af sér, það er vitfirr- ing, sem fylgt hefir hinum efnislegu framförum. Það er djöfull, sem við verðum að reka út. En það er lexía, sem við ættum að læra mikið af. Það er ljóslifandi áminning um, að í framsókn okkar hættir okkur við að taka of einhliða stefnu. Við verðum að vera á verði gegn því. Hingað til hefir okkur verið kennt, að við þurfum að vei’a á verði gegn þeim leifum hinna dýrslegu hvata, sem með okkur dyljist. Efnislegum framförum hefir verið fagnað, eins og þær gætu a. m. k. frelsað okk- ur frá hættunni. En hætturnar, sem þeim framförum fylgja, eru miklu voðalegri en hinar. Þegar litið er á nátt- úrlegar syndir og freistingar mannsins getum við verið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.