Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Síða 79

Morgunn - 01.12.1941, Síða 79
M 0 R G U N N 177 jafnvel sjaldan eins og hann ætti að vera. Ruddaskapur- inn er of áberandi bæði í umhverfi manna og framkomu þeirra. Þjáningar og sorg valda þeim örðugleikum. Hvers vegna leyfir almættið allt þetta ranglæti og all- ar þessar þjáningar meðal mannanna? Vegna þess, að þeg- ar maðurinn var skapaður, var honum sett geisilega há- leitt markmið, sem hann á að ná smám saman með þraut- um, en vegna þess hve háleitt það er, eru þær þrautir þess virði að bera þær. Markmiðið var: frjáls og göfug skepna, sem hefði möguleika til að eiga samstarf við sjálfan guð- dóminn; skepna, sem raunar hefði fullt frjálsræði til að steypa sér niður í synd, en einnig frjálsræði til að keppa eftir hinu góða; skepna, sem hefði hæfileika til þjáninga, fórna og fagnaðar, sem bæði gæti haft opna sjón á hið æðra og barizt fyrir því, og einnig blekkt sjálfa sig og blindað á æðri efni. ,,Við hljótum að elska hið æðsta, þegar við komum auga á það“. — En enn þá sjáum við það ekki: annaðhvort ósk- um við ekki að sjá það, eða þá að við getum ekki meira séð en hvikult, óljóst, endurskin þess. Við erum óþroskuð, formlaus eins og fóstur í móðurlífi; við erum ófullgerð, ófullkomin, eins og hálfgert hús, sem þakið er smíðapöll- um, fullum af grófu byggingarefni; fegurð vor er enn þá hulin, enn þá á byrjunarstigi. Einhverntíma — hversu lengi er þess enn að bíða, ó drottinn, hversu lengi! — einhverntíma mun mannkynið gera sér grein fyrir möguleikunum, sem fram undan eru, fyrir öflunum, sem við getum tekið í þjónustu okkar, ef við hjálpumst allir að og þjóðirnar ganga einhuga til sannrar samvinnu, í stað þess að gefa þjóðernishroka og græðgi orku sína. Hversu mjög gæti þjóðunum ekki nú þegar miðað áfram, með því blátt áfram að bæta upp hver annarar þarfir, leggja hver fram sinn skerf og notfæra sér sameiginlega allar uppgötvanir, eins og við gerum nú þegar að miklu leyti í vísindaheiminum! í því ófullgerða ástandi, sem vér erum nú í, er örðugt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.