Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Page 80

Morgunn - 01.12.1941, Page 80
178 MORGUNN að sjá þá mynd, sem vér eigum að bera í framtíðinni. Heilagir menn og spámenn hafa talað til okkar, en við höfum ekki hlustað. Við erum of önnum kafin í smámun- um til að hlusta eftir því; en einhverntíma mun hulan verða tekin frá augum okkar, ekki fárra, heldur margra. Þeir, sem á undan okkur eru farnir, sjá hvað okkur skort- ir; á fjarlægri strönd rétta þeir fram hendur sínar til að hjálpa okkur og bjóða velkomna. Ef við gerðum okkur ljósa fylling lífsins, alla ástúðina og hjálpina, sem bíður okkar, mundum við vakna, við mundum sigrast á dapur- leik og úrræðaleysi og skilja, að allt það böl, sem menn- irnir hafa skapað, geta mennirnir einnig sigrað. Við elt- um of oft einskisverða skugga og gerum okkur erfiði að óþörfu, eins og við séum á valdi stöðugrar blekkingar, sem dregur úr okkur kjark. En augu okkar gætu verið opin fyrir dýpri skilning á veruleikanum. Nokkur skilningur á markmiðum mannsins er ekki eins fjarlægur og við hyggjum. Enn þurfum við trú til að eiga þann skilning; en þeir „hinum megin“ segja okkur, að þessi skilningur sé í nánd, hann sé að koma. Þeir kunna að telja tímann öðruvísi en við; en næsta kynslóðin mun vissulega lifa miklar breytingar til hins betra. Við getum ekki haldið áfram að liggja í þessu feni sálarörbirgðar- innar. Við biðjum: „Komi ríki þitt“. Við eigum sjálf að gera því mögulegt að koma. Lítum ekki ávallt niðui’, eins og maður, sem er að moka saur. Manneðlið er of dýrmætt til slíkrar iðju. Við verðum að gera skyldu okkar, en við megum ekki gera hana með hangandi hendi og nauðug. Hvert heilbrigt starf er þjónusta við mannkynið, sem á að vera af hendi leyst með upplyftum augum og með frjálsri sál. Á leið okkar eru of augljósar hindranir og okkur virðist þær ósigrandi, en fyrir handan þær er ljós og von. J. A. þýddi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.