Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Side 83

Morgunn - 01.12.1941, Side 83
MORGUNN 181 vorrar ungu ævi, ástvinur, sem ljúft var að lifa með en sárt að sakna, dóttirin, sem tók með sér margar yndisleg- ar vonir, og drengurinn litli, sem dó, hversu ljós lifandi eru ekki myndir yðar allra, sem hugurinn sér í kvöld, og hann faðmar þær allar, með djúpsettri ástúð og bæn: góður Guð gleðji yður, fögnuður himnaríkis sé með yður og Guðs eilífa ljós lýsi yður að eilífu. Á minningardegi látinna vina erum vér jafnframt á það minnt, að einnig oss ber að vera til hinnar hinnstu far- ar af jörðunni búin. Vitum vér ekki það, að dauðinn kem- ur stundum sviplega, og því þá ekki eins til vor sjálfra og annarra? Hverjir af oss munu koma hér saman í kirkj- unni að ári liðnu? Kem ég þá hingað til að minnast vina minna, eða koma þeir, þögulir og alvarlegir til að minn- ast mín? Þessar spurningar vakna í hug vorum, og vér svörum þeim ekki. En þegar vér minnumst allra þeirra, sem fóru, og heyrum um leið hljómfall tímans niða með alvarlegum þunga fyrir eyrum vorum, vitum vér, að stund- in kann að vera nálæg og að oss ber að vera til hinnar hinnstu ferðar búin. Hvers vegna leggja svo margir kvíðnir upp til þeirrar ferðar? E. t. v. frekar kvíðnir fyrir andlátsaugnablikinu sjálfu en því, sem á eftir fer. Menn nefna það „hið mikla óþekkta“ og óttast það mest vegna þess. Börnin óttast ævinlega mest það, sem þeim er óljóst og hulið. Vissulega hvílir yfir mörgu í þessum efnum þoka þekk- ingarleysisins og hula óvissunnar, en þó hefir tjaldinu verið lyft svo til hliðar, að vér höfum a. m. k. fengið skyndisýn inn fyrir hlið hinna miklu leyndardóma. Tvö hundruð árum fyrir fæðingu Krists varð til aust- ur á Gyðingalandi það helgirit Gl.tm., sem nefndist Pré- dikarinn. tlr honum tók ég texta minn í dag. Þar eru ýms merkileg ummæli um dauðann, en einkum eru það tvö orð textans, sem mig langar til að beina athygli yðar, að og orðin eru þessi „silfurþráðurinn slitnar“. 13
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.