Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Side 86

Morgunn - 01.12.1941, Side 86
184 M O R G U N N með fullri vitund úr jarðneska líkamanum, í hinum and- lega, að eins er þá silfurþráðurinn óslitinn og tengir lík- amina saman. Þessi reynsla hlýtur að vera forsmekkur dauðans. Hvað segja þessir menn oss um líðun sína og ásigkomulag í þessu ástandi? Þessir menn eru margir, sennilega til í flestum eða öll- um löndum heims, og vitanlega mjög ólíkir um mann- gildi, andlegan þroska og trúarskoðanir, allt frá ekki- kristnum mönnum austur í Asíu og til kristinna Vestur- landabúa, en í því ber þeim öllum saman, undantekning- arlaust, að því er ég veit: þegar þeir lýsa þessarri merki- legu reynslu sinni tala þeir allir um þá ósegjanlegu til- finning léttleika og sæluríkrar frelsiskenndar, sem komi yfir þá, þegar þeir séu lausir við jarðneska líkamann. Og ef trúa má fregnunum, sem til vor eru að berast handan yfir dauðans djúp er niðurstaðan alveg sú sama; oss er þaðan sagt frá þeirri undursamlegu léttleikatilfinning og hinni sæluþrungnu kennd áður óþekkts frelsis, sem altaki sálina eftir að silfurþráðurinn er slitinn, og nýrrar orku, sem einkum kemur fram í því, að skilningurinn verði und- ursamlega ljós og hugsunin máttugri og skírari en nokk- uru sinni fyrr. Þannig veitir fæðingin fóstrinu frelsi og gefur blindu barni sýn. Er það ekki fagnaðarrík tilhugsun? Ég minntist þess áður, að dauðinn væri heilög fæðing, sem vér ættum að hugsa til með hljóðlátri lotning, en ekki ótta. Af þeirri reynslu, sem ég hefi í þeim efnum er mér ómögulegt að hugsa mér annað, en að allir, sem við dánar- beð hafa staðið, hvort sem var öldungs eða barns, hafi fundið til þessarrar lotningar. Hún kemur hljóðlega yfir oss og ómótstæðilega. Vér stillum gang vorum og lækk- um róminn, eins og vér værum í helgidómi drottins, á meðan vér erum í dánarherberginu. Og vér erum þá í helgidómi. Er það ekki hugsanlegt, að lotningarkenndin, sem grípur oss, sé hughrif frá þeim blessuðu sendiboðum Guðs, sem eru að þjóna í umboði hans við hina heilögu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.