Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Side 87

Morgunn - 01.12.1941, Side 87
MORGUNN 185 fæðing? Þeir eru þar ævinlega við staddir. Sagði Kristur oss ekki frá návist þjónandi engla við andlát Lazarusar? Og yrkir séra Hallgrímur ekki 1 sálminum fagra um sálar- stríðið í Getsemane: „Sjá þú, að eng-ill sendur var, syni Guðs hér til huggunar. þeir góðu andar oss eru nær alla tíma, þá biðjum vær. Helzt bá lífsenda iíður að Lazarí dæmi kennir það“. Þessi forn-kristilega kenning hefir á öllum öldum hlotið stuðning frú dulskyggnu fólki, og jafnvel -meðal vor er hér í kirkjunni í dag fólk, sem þetta getur vottað. Þegar silfurþráðurinn slitnar megum vér eiga það víst, að gæzkuríkur Guð hefir falið oss vernd og umsjá þjón- andi anda eða engla, sem veita oss alla þá líkn, sem nauð- synleg er veiku og vanmáttugu barni. Sú heilaga þjónusta Guðs eilífu náðar fer fram í dán- arherbergjum sjúkrahúsa og heimila, hún er leyst af hendi í ósegjanlega djúpum friði á stormöldum hafsins, þar sem sæfarandinn siglir sinni hinnstu sigling, og þessi þjónusta er veitt með heilagri kyrrð mitt í háreysti og orustugný vígvallanna. Þessi verk vinna heilagar verur frá þeirri veröld, sem skilur til fulls það, sem jarðnesk- um mönnum gengur illa að átta sig á, að helgustu for- réttindi tilverunnar eru þau, að mega þjóna: „Þitt verðmæti gegn um lífið er fórnin, en til þess veit eilíi'ðin alein rök!“ Ef vér mættum, þó ekki væri nema í svip, sjá það of- urmagn ástúðarinnar, sem þeirri þjónustu ræður, mund- um vér vissulega hugsa til þess með fagnaðarskyldri lotn- ing, en ekki ótta, þegar silfurþráðurinn slitnar. Prédikarinn, sem ég tók frá texta minn í dag, segir að moldin, jarðneski líkaminn hverfi aftur til jarðarinnar, þar sem hún hafi áður verið, að jörðin hafi að eins um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.