Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Síða 89

Morgunn - 01.12.1941, Síða 89
MORGUNN 187 upp, sá ég sjálfan mig krjúpa að fótum manns, sem var dýrlegri en svo, að augu mín þyrðu að horfa á hann, og ég heyrði rödd, sem sagði: Þessi er minn elskaði sonur, sem ég hefi velþóknun á! — Og loftið varð þrungið af söng, eins og af þyti þúsund vængja“. Þetta er líkingarmynd af framtíðarmarkmiðinu, sem bíður vor allra. f leit vorri að sjálfum oss verðum vér að ganga með pílagrímsstafinn í hönd, unz allt vort þríþætta eðli, að vitsmunum, tilfinningum og viljaorku, krýpur að fótskör hans, sem í sinni dýrð er háleitari en svo, að vér þorum að horfa á fylling dýrðar hans, fyrr en eftir langa vegferð um miklar og margar veraldir. Þetta hafa þær heilögu verur að einhverju leyti öðlazt, sem þjóna við dánarbeðina, þjóna hér í helgidóminum í kvöld, og þjóna hvarvetna í heimum Guðs endalausu til- veru. Með þeim og með öllum sálum, sem hafa gengið inn fyrir hlið hinnar gullnu borgar, hefjum vér sigursöng. Yér minnumst þess, að þegar silfurþráðurinn slitnar og gullskál vorrar sýnilegu tjaldbúðar brotnar, skal hærra stefnt, í áttina til hins eilífa ljóss. Dýrð sé góðum Guði í hæstum hæðum! Á víð og dreif. Eftir ritstjórann. _ . , í sumar og haust hafa verið haldnir all rurouleg aras. .... margir fundir, bæði presta og leikmanna, til þess að ræða málefni kristindóms og kirkju. Af því, sem blöðin hafa birt um þær samkomur, er bert, að áhuga- mönnum um þau efni er mjög hugleikið, að finna ráð til þess að auka veg kirkjunnar og áhrif hennar á þjóðlífið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.