Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Síða 92

Morgunn - 01.12.1941, Síða 92
190 MORGUNN _ . _ , 1 blaðaviðtali fyrir skömmu segir Denis Denis Doyle. ^ Doyle, sonur Sir Arthurs, frá því, ao fyrir miðilssamband hafi faðir hans bjargað lífi hans á þann hátt, að hann sagði honum frá bilun í bifreiðinni hans, sem hann hafði sjálfur enga hugmynd um, og vafa- laust hefði orðið honum að fjörtjóni, ef hann hefði ekki hlýtt orðsendingunni og rannsakað bifreiðina áður en hann lagði af stað í kappaksturinn, sem um var að ræða. Þá fann hann bilunina, sem faðir hans benti honum á, og þannig varð slysinu afstýrt. „í heimsins augum er faðir minn dáinn — segir Denis Doyle — en í mínum augum og fjölskyld- unnar er hann eins lifandi og hann hefir nokkurn tíma verið. Og hann mun halda áfram að lifa, ekki að eins í eterheiminum, heldur einnig í sambandi við okkur svo lengi, sem nokkur Conan Doyle er til á jörðunni fyrir hann til að vaka yfir. En þótt við séum í stöðugu sam- bandi við hann getum við ekki snert hann og við sjáum hann ekki né heyrum. Síðan faðir minn hvarf af okkar tilverusviði, fyrir h. u. b. 10 árum, hefir Ra8leggingar haim margsínnig komið til mín og fjöl- aS handan. ° ö J skyldunnar og til þess hefir hann venju- lega notað einkasamband okkar. Hann hefir gefið okkur dýrmætar ráðleggingar, sem hafa forðað okkur frá, að komast í ýmiskonar erfiðleika, vandræði og jafnvel lifs- hættur. Denis Doyle segir frá því, að áður en faðir hans and- aðist talaði hann um það við fjölskyldu sína, að hann mundi verða í stöðugu sambandi við hana frá sínu nýja heimkynni. „Samband hans við okkur varð brátt eins títt og símaupphringingar og bréf frá vinum okkar, og okkur fannst eins og hann hefði flutt í aðra borg, eða annað land, en ekki yfir í annan heim“. Einu sinni var öll fjölskyld- an saman komin, til þess að ráða fram úr vandamáli, sem þau vissu ekki hverja afstöðu þau ættu að taka til, en Merkileg orðsending.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.