Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Side 93

Morgunn - 01.12.1941, Side 93
MORGUNN 191 fjárhagslega varðaði miklu fyrir þau, að sú afstaða væri rétt. Þau sátu öll saman við borð og fóru að rökræða málið, en höfðu þó enga hugmynd um hvernig snúast skyldi við því. Þá var allt í einu hringt í símann og Denis svaraði. Kvenmannsrödd í símanum sagði: „Ég bið af- sökunar, en mig langar til að spyrja hvort þið sitjið öll saman við borð og eruð að ráðgast um eitthvað, sem skiptir alla fjölskylduna rnjög miklu máli“. Denis játaði því, og þóttist nú viss um, að faðir hans væri búinn að ná sambandi við þau. „Sir Arthur kom til mín rétt í þessu — hélt kvenmannsröddin áfram — og hann bað mig að hringja til ykkar strax. Ég á að segja ykkur, að hann fylgist með í þessu vandamáli ykkar, og að hann viti, hvað það er, sem veldur ykkur örðugleikum. Hann bað mig að segja ykkur, að þið ættuð ekki að undirskrifa skjalið, sem þið eruð að tala um, því að það mundi valda ykkur miklum erfiðleikum“. Denis bætir því við, að þau hafi ekki undirskrifað skjalið, og að síðar hafi komið í ljós, að á þennan hátt hafi faðir sinn bjargað þeim út úr vandræðum, sem bæði hefðu orðið langvarandi og örðug. „ .... í tilefni þess, að nú í haust voru liðin 700 bturlungaold. ár frá vígi Snorra Sturlusonar, var hins mikla sagnaritara, skálds og höfðingja minnzt með há- tíðahaldi bæði í Reykholti og í Háskólanum í Reykjavík, og auk þess með fjölda af blaðagreinum og ritgerðum í tímaritunum. Af skiljanlegum ástæðum leggur MORGUNN ekkert til þeirra mála, almennt. En vegna þess að Sturl- ungaöldin hefir af þessum ástæðum verið ofarlega í hug- um fólks, væri skemmtilegt ritgerðarefni fyrir einhvern fróðan mann, að skrifa um hin margvíslegu sálrænu fyrii'brigði Sturlungaaldarinnar, sem Sturlunga er auðug að. Mundi MORGNI vera ánægja, að flytja les- endum sínum slíka ritgerð. Bæði í sambandi við Snorra sjálfan og aðra fyrirferðarmestu samtíðarmenn hans á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.