Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Qupperneq 94

Morgunn - 01.12.1941, Qupperneq 94
192 MORGUNN íslandi gerðust mörg slík fyrirbrigði, einkum um drauma, forspár og vitranir. I síðasta hefti ,,Ganglera“, tímarits Is- „Sambands- ian(jsdeildar Guðspekifélagsins, er prent- að erindi, sem höfundurinn nefnir „Sam- bandsmálið“, og áður er flutt í Guðspekifélaginu og einnig í S. R. F. f. Höfundurinn er Grétar Ó. Fells, en „sambands- málið“ er spiritisminn. Greinin er yfirleitt rituð af vin- samlegum skilningi á málinu, og munu spiritistar flestir taka bendingum höfundarins vel, þegar hann er að vara við ýmsum þeim misfellum, sem vissulega hefir borið tals- vert á í meðferð manna á málefninu, hér eins og annars staðar. Því hefir bæði verið haldið fram í MORGNI og á fundum S. R. F. í., að á engu riði meira um málið en því, að menn gættu varúðar og dómgreindar til hins ítrasta, og að dómgreindarlaus trúgirni sumra þeirra, sem við mál- ið eru að fást, væri einn versti Þrándurinn í Götu fyrir framgangi málsins. En hinu hefir verið haldið fast fram, að sannanirnar væru svo yfirgnæfandi miklar, að þær ættu að fullnægja hverjum þeim, sem af sanngirni og sannleiksást vill meta þær og vega. Hr. Grétar Ó. Fells tekur alveg réttilega fram, að sökina á vitleysunum og þeim fáránlegu fullyrðingum, sem sumir menn bera fram af þekkingarleysi, beri ekki miðlarnir einir, heldur einnig og engu síður það fólk, sem er samvistum við miðilinn og situr fundina með honum. Vafalaust hefir það orðið mörg- um miðlum að tjóni — og einnig hér í Reykjavík — að þeir hafa valið sér að samstarfsmönnum þá, sem engin skilyrði höfðu til þess og ekkert höfðu til brunns að bera annað en samúð með málinu og oft ákaflega barnalega aðdáun og lotningu fyrir hæfileikum miðilsins. Þetta fólk hefir að jafnaði tilhneiging til að gera meira úr fyrirbrigð- unum en rétt er, og þegar miðillinn vaknar af meðvitund- arlausum transi, hefir hann ekkert annað við að styðjast en það, sem þetta fundarfólk segir honum. Bresti það dóm- greind og þekkingu er sú hætta ævinlega fyrir dyrum, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.