Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Side 95

Morgunn - 01.12.1941, Side 95
M 0 R G U N N 193 miðillinn fái rangar hugmyndir um hæfileika sína og fari að selja aðgang að fundum sínum löngu áður en hann er búinn að ná þeirri þjálfun, sem réttlæti að hann leyfi sér slíkt. Á þessu hefir margur miðillinn brennt sig, og beðið það tjón á hæfileikum sínum, að þeir urðu aldrei annað en vanskapnaður af því, sem þeir hefðu getað orðið, ef hann hefði borið gæfu til að kunna að velja sér rétta samstarfs- menn. Um þetta veit ég að spiritistar og ritstjóri „Ganglera“ geta verið fyllilega sammála, en um nokkur einstök atriði eru skoðanir skiptar. Um hina indversku skilgreining á „hinni æðri og óæðri tegund þekkingarinnar“ held ég að spiritistar geti engan veginn verið honum sammála, eink- um þegar greinarhöf. segir: „Þekkingin á lífinu eftir dauð- ann tilheyrir að vísu hinni óæðri tegund þekkingar“. Oss er að vísu kunnugt um það, að guðspekinemar telja þau sannindi, sem þeir telja sig hafa fundið, æðri þekking en þekkinguna á lífinu eftir dauðann. MORGUNN hefir ekki verið að fást um það, hann hefir ekkert skipt sér af því, af þeirri einföldu ástæðu, að hann hefir ekki talið það koma sér við, guðspekinemar væri sjálfráðir um að hafa hverjar þær skoðanir á þeim efnum, sem þeir vildu. En spiritistar líta yfirleitt svo á, að spiritisminn sé þekking, byggð á staðreyndum, guðspekin sé philosophie, heimspeki, í því liggi aðalmunurinn á þessum tveim stefnum, sem raun- ar fara sína leiðina hvor í þekkingarleit sinni, en koma þó oft niður á einum og sama stað. En það, sem spiritistar geta sízt verið ritstjóra „Ganglera" sammála um í grein- inni hans, eru þessi ummæli hans: „því spurningin er ekki fyrst og fremst um það, hvort einhver ómerkilegur herra Jón Jónsson haldi áfram að lifa, heldur hitt, hvort hið sanna, fagra og góða sé eilífðareðli gætt, eða hvort þar sé að eins um dægurflugur að ræða“. Spiritistar kannast ekki við það, að nokkur ómerkilegur herra Jón Jónsson sé yfir- leitt til, því að mannleg sál sé í eðli sínu heilög og því skipti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.