Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Blaðsíða 17

Morgunn - 01.12.1943, Blaðsíða 17
M 0 R G U N N 111 liðlega þrítug að aldri. Ilún átti vanda til að fá þungt lungnakvef, „bronchitis“, og var því vön að taka lyf, sem blandað var „adrenalin“. Þegar fru Garrett var undir stjórn Abdul Latifs, var henni gefið inn þetta meðal, sem hún var þaulvön að taka, en nú brá svo.kynlega við, að lyfið verkaði þannig á liana, að læknarnir urðu alvar- lega skelkaðir. Þetta áleit vísindamaðurinn, sem rannsak- aði, vera ótvíræða sönnun þess, að þarna hefði frú Garr- ett raunverulega verið í transinum undir annarlegri stjórn. SÁLRÆNAR LJÓSMYNDIR í flokki hinna líkamlegu fyrirbrigða telja margir sál- arrannsóknamenn vera hinar sálrænu ljósmyndir, sem eru þannig til komnar, að á ljósmyndaplötuna koma fram, auk hins jarðneska fólks, myndir af verum, sem enginn viðstaddur sá, nema e. t. v. einhver skyggn, og reynast stundum að vera myndir af framliðnu fólki, auðsæjar og auðþekkjanlegar öllum kunnugum. Mikill fjöldi slíkra ljósmynda hefur fengizt síðustu áratugina, einkum hjá hinum heimskunna ljósmyndasmið hr. Hope í Crew á Englandi, sem látinn er fyrir fáum árum Cushman ofursti er frægur amerískur efnafræðingur og stofnandi merkilegrar efnarannsóknastofu í Vestur- heimi. Þau hjón misstu dóttur sína, Agnesi, árið 1920. Ári síðar, 23. júlí, komu þau hjónin til Lundúna, það var á laugardagskvöldi. Þegar á mánudagsmorgun símuðu þau til Crew, en þar var þeim sagt, að hr. llope væri einmitt staddur í Lundúnum. Án þess að gera frekari ráðstafanir fóru þau Cushmans-hjónin þegar eftir heimilisfangi því, sem þeim hafði verið gefið upp í símanum. Þegar þangað var komið, reyndist hr. llope ekki að vera heima, en að- stoðarkona hans við hinar sálrænu myndir, miðillinn frú Deane, var þar, og hún kvaðst gjarna skyldu reyna að taka myndir af þeim. Cushman ofursti hafði komið með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.