Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Blaðsíða 39

Morgunn - 01.12.1943, Blaðsíða 39
M 0 R G U N N 133 F rumher j arnir. Ræða Kr. Daníelssonar í Oddfellow-húsinu Kæru félagssystkini og gestir. Vér erum í kvöld saman komin til þess að líta yfir far- inn veg í sögu félags vors, líta yfir þennan áfanga, sem að vísu er ekki langur — því að 25 ár er ekki langur kafli af þeirri löngu sögu, sem vér væntum og vitum að félag vort muni eiga sér — en þó nógu langur til þess að margt hefur gjörzt og mikið skipazt í andlegum mál- um hér á landi á þessum tíma. Enda er það ef til viíl einatt svo í hverri sögu, að fyrsti kaflinn, sem leggur grundvöllinn að öllu sem á eftir kemur, er einna við- burðaríkastur og minnilegastur. Forstöðunefndin fyrir þessu hófi voru orðaði við mig — líklega af því að ég mun vera elztur í félaginu — að minnast foringjanna fyrstu, sem voru frumhöfundar að þessari sögu, sem er að gjörast og mun gjörast. Þetta ætti nú ekki að vera svo mikill vandi — og er þó auövitað vandi að gjöra það svo vel hæfði — en ekki vandi, af því að ég hugsa að lítt þurfi að minna þetta félag, menn og konur, á þá Einar Kvaran og Ilarald Níels- son. Ég hugsa að hvert sinn, sem vér erum saman komin á fund, hvarfli hugur vor allra til þeirra meira og minna og þá sérstaklega á þessari. stund, sem vér gjörum oss venju fremur hátíðlega og muni nú lítt þurfa fyrir að hafa að ylja þær hugsanir, sem þeim eru í kvöld sendar í þessum sal. Enda hygg ég að fyrir þá, sem eru hér og er veitt það, að sjá meira en við hin, minni þeir nú á sig sjálfir, því að víst munu þeir nú í anda vera hér með oss — ef til vill við hliðina á mér — með sínum ylríka kærleika og ekki hefur áhuginn minnkað að leiðbeina oss og verða að liði, eftir því sem vér erum hæf að taka á móti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.