Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Blaðsíða 54

Morgunn - 01.12.1943, Blaðsíða 54
148 M O R G U N N Þegar hjúkrunarkonan kemur aftur, undrast þú ekki, að hendur hennar eru hlýjar og mjúkar eins og á hverri annari mannlegri veru. Og bráðlega, þegar eterlíkami þinn fer að venjast hinum örari sveiflum hins ójarðneska lífs, verður þér það loks fyllilega ljóst, að þú ert dáinn, en þó lifandi, meira lifandi en nokkru sinni, meðan þú varst á jörðunni. Ég hefi verið að tala um, hvernig það sé mörgum mönn- um, að vakna úr transi í hinum nýja heimi. En hvað er þessi ,,trans“, eða svefn? Það er millibilsstigið milli jarðarinnar og þriðja sviðs- ins. Það er svefn, sem öllum er gefinn, þegar þeir eru að deyja úr jarðneska líkamanum. Það er endurnærandi svefn, sem veitir styrk og nauðsynlegan undirbúning, svo að þú verðir fær um að nota hinar æðri sveiflur eter- líkamans á etersviðinu Eitt er einkennilegt við þennan svefn. Vera má, að hann standi ekki yfir nema eina mínútu, eða mánuð, eða ár, á jarðneskan mælikvarða mælt, en í sumum tilfell- um getur hann staðið yfir öldum saman eða lengur. — Lengd hans fer eftir því hvernig lífi maðurinn hefur lif- að á jörðunni, hvort hann þarf mikinn undirbúning og langa hvíld. Þessi svefn er kallaður millibilsástandið, eða millibilssviðið. í lítilli bók er ekki hægt að segja meira um hann. Það er örðugt að fá miklar upplýsingar um hann. Þarna er tíminn ekki lengur til. Allir, sem vér höfum haft samband við frá þriðja sviðinu, segja oss, að þeir lifi í því, sem þeir kalla „hið eilífa nú“. Fortíð, nútíð og framtíð renna þar allar út í eitt. En þetta getum vér ekki skilið til fulls, meðan vér erum í holdslíkamanum. ETERIIEIMURINN Þriðja sviðið, sem er hið lægsta af eter-sviðunum, er einkum frábrugðið jörðunni í því, að sveifluhraðinn er svo miklu meiri þar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.