Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Blaðsíða 68

Morgunn - 01.12.1943, Blaðsíða 68
162 M 0 R G U N N Þetta var ekki endurminning- um hana eins og hún var, og ekki ósjálfráð hugmynd mín, vakin af leyndum minn- ingum um gamla ljósmynd, því að allar myndir, sem ég á af henni, eru frá löngu liðnum tímum, og þær eru af henni á allt öðru aldursskeiði en hún var á, er ég sá hana í þessari sýn. En að það var hún sjálf, er engu síður á- reiðanlegt. Ég er einnig sannfærður um að fagnaðar- kenndin, sem kom yfir mig við líkkistu hennar, voru áhrif frá henni sjálfri, að hún var þá vöknuð til fullrar vit- undar í hinum heiminum, og vildi ná sambandi við mig. Það var á þriðja degi eftir andlát hennar. Síðar dreymdi mig konu mína merkilega tvisvar sinnum, en það er nú farið að verða langt síðan það var“. Það er vitað mál og alþekkt, að þeir, sem nota eiturlyf til mikilla muna, sjá miklar ofsjónir og dreymir undarlega drauma, og þess vegna væri þessi saga ekki frásagnar verð, ef ekki hefði fylgt hin stórfurðulega lækning. Það er hún, sem gerir söguna merkilega. Athyglisvert er einnig það, að presturinn kveðst vera gæddur sálrænum gáfum og nefnir dæmi þess. Daginn, sem kona hans sá sýnina, hafði hann lengi setið við sjúkrabeð hennar, og er sambandið milli þess og vitrunarinnar, sem á eftir fór, ærið íhugunarefni. Cellini hinn víðfrægi, ítalski myndhöggvari (1500—1571), var einu sinni hafður í fangelsi í Rómaborg. llann varð svo þjakaður af fangelsisvistinni, að hann ákvað að svipta sjálfan sig lífi. Þá birtist honum aðdáanlega falleg -ung kona, sem réði honum frá þeim ásetningi af þeim al- vöruþunga, að hann lét undan. Eftir það skapaði Cellini mörg af sínum frægustu listaverkum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.