Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Blaðsíða 75

Morgunn - 01.12.1943, Blaðsíða 75
M 0 R G U N N 169 hefði þekkt þá í gær, og endurminning hans spannaði eins og í augnabliksmynd atburði nærfellt níutíu ára. Ég spurði hann, hvað honum fyndizt nú, þegar hann liti af sjónarhóli dauðans yfir þenna feiúl, sem í mínum. augum þá, var ákaflega langur. Ilann hugsaði sig um augnabliksstund, brosti svo og svaraði: „Mér finnst þetta allt vera svo undarlega stutt“ Ég hygg, að það grípi oss öll eitthvað lík tilfinning, þegar vér erum búin að kasta jarðneska kuflinum, „eter“- líkaminn er fæddur af hinum jarðneska, og vér vöknum í nýja umhverfinu eftir andlátsblundinn og lítum yfir jarðlífsferilinn, sem þá er að baki. Vér sjáum sorgir og gleði liðinna ára, allt vort jarðneska strit og stríð, harma hins liðna og hlátra, vonbrigði þess og vonafylling. Mun oss þá ekki, af sjónarhóli hins nýja morguns, finnast þetta allt hafa verið undarlega stutt? Er ævi vor annað en næturvaka, hverful stund, eða leiptrandi stjörnuhrap, sem skilur eftir sig augnabliks Ijósrák á dimmum næturhimni. En svo hverfur hún, stjarnan er horfin, leiptrið er kulnað og himinn er aftur orðinn dimmur, stjarnan er gleymd, þegar blik hennar er slokknað. En lífið er ómælanlegt, tilveran voldug og víð. Fyrir framan oss er hið eilífa úthaf, endalaust á allar hliðar, en hver einstakur dropi þess er ævi manns. Dropinn er lítill, lífið er stutt. Ef mannlífið er eins og næturvaka, er vissulega engu að kvíða, því að næturvakan líður til þess að morguninn. geti hafið sína miklu og björtu braut. En kvíðinn and- spænis dauðanum orsakast einmitt af því, að menn trúa því naumast, að lífið á jörðinni sé næturvaka, sem hverf- ur fyrir komanda degi, heldur þvert á móti, að jarðlífið sé dagurinn og dauðinn'hin dimma nótt. Þó vitum vér, að um það þarf enginn að vera í vafa, því að fyrir því eru þúsundir sannana, að vér iifum þótt líkaminn sé lagður í mold. Þúsundir og tugir þúsunda af merkilegum bókum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.