Morgunn - 01.12.1943, Blaðsíða 94
188
M 0 R G U N N
HTJSMÁL
S. R. F. í.
ÖRLÁTIR
VINIR.
það háð útbreiðslu málsins ekki lít-
ið, að félagið hefur enn ekki verið
þess umkomið, að eiga húsnæði fyrir
starfsemi sína. Þess vegna hefur ekki reynzt unnt, nema
að mjög litlu leyti, að hafa opinbera fræðslufundi fyrir
almenning um málið, sem þó hafa veriö mjög fjölsóttir,
þegar haldnir hafa verið. Sjóðir S. R. F. I., sem verja
skal á sínum tíma til að ráða bót á þessu, hafa þó marg-
faldast á síðustu árum. Ilafa konur félagsins reynzt þar
langdrýgstar til hjálpar, og munu þær hafa bætt nær-
fellt 17 þúsundum við sjóð sinn á liðnu ári.
Mjög margir, bæði innan félags og utan, hafa sýnt fé-
laginu og málefni þess mikið örlæti. — Þessar gjafir
hafa borizt eftir að síðast var birtur
gjafalisti hér í ritinu: Ónefnd stúlka
(afh. af frú Soffíu Ilaraldsd.) 20 kr.,
N. N 50 kr., Gunnar Guðjónss. 4 kr., Sigr. Bjarnad. 4
kr., Guðr. Pétursd. 4 kr., Þórunn Guðmd. 4 kr., Elísabet
Eyjólfsd. 10 kr., Guðrún Ólafsd. 5 kr., Ónefnd (afh. af
ísleifi Jónss. 1000 kr.).
Afh. af Jóni Jónssyni: Gunnar Guðjónss 100 kr.,
Þórir Jónss. 10 kr., Guðjón Jónss. 10 kr., llerdís Jónsd.
10 kr., Karl Eiríksson 30 kr., Ágúst Þorbjörnss. 10 kr.,
Sigurþór Þorsteinss. 10 kr., Benjamín Jónss. 10 kr., Þorl.
Björnss. '30 kr., Valgeir Jónss 15 kr., Ing. Jónss. 10 kr.,
Sigurj. Pétursson 25 kr., Bj. Brandss. 10 kr., Einar
Kristjánss. 10 kr., Ásgeir Stefánss. 50 kr., Sigurj. Pálss.
10 kr., Jón Björnss. 100 la\, Lúðvík Þorgeirss. 50 kr , Jón
Guðjónss. 50 kr., Jóhann Hafliðason 10 kr., Vilhj. Björns-
son 10 kr., Gotfred Bernhöft 30 kr., Frímann V. Frí-
mannss. 10 kr., Gísli Þorleifss. 10 kr., Sig. Jónss. 15 kr,
Jóh. Guðnas. 10 kr., Eyj. Björnss. 10 kr., Jón Guðjónss.
10 la\, Stefán Einarss. 10 kr., S. H 20 kr., Lúðvík 5 kr.,
Beinteinn Bjarnas. 100 kr., Ben. Gröndal 100 kr.
Áheit frá N. N. (afh. af Jak. Jóh. Smára) 100 kr.,