Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Blaðsíða 25

Morgunn - 01.12.1943, Blaðsíða 25
M 0 R G U N N 119 kunnáttu höfðu í málaralist, hafa í transi málað stór- merkileg- listaverk, sem báru skír einkenni þeirra löngu látnu málara, sem kváðust standa á bak við þetta furðu- lega fyrirbrigði. Fjölda mörg slík málverk hafa komið fram, og einkum hefur einn miðillinn, sem þessari merki- legu gáfu er gæddur, haldið sýningu á mörgum málverk- um, sem þannig voru til komin, og undruðust listdómarar sýningu hans stórlega, þótt þeir gætu ekki getið sér þess til, hver rök lægju að baki þessara merkilegu hluta. ENDURMINNINGASANNANIIt Af öllum hinum fjölþættu miðlafyrirbrigðum hefur það sannfært flesta menn um framhaldslífið, þegar veran, sem talar sjálf, eða lætur tala fyrir sig af vörum miðils- ins í transi, kemur fram með undurminningar sínar frá jarðlífinu, til þess að sannfæra þann, sem talað er við, um, að þar sé látni vinurinn sjálfur að verki og enginn annar, því að enginn annar hefði getað komið með þetta en hann, engum öðrum hafi verið um það kunnugt. Þessi sönnunargögn eru vitanlega mjög misjafnlega sterk, og það þarf að meta þau með ítrustu varfærni, svo að þau geti staðizt dóm sanngjarnrar gagnrýni. En slíkar sann- anir hafa fjölmargar fengizt. Tökum dæmi. Fyrir all- mörgum árum týndust tveir bræður af skipi frá Mel- bourne í Ástralíu. Þegar þeir voru enn ekki komnir á fimmta degi var leitað til miðils, sem sagði, að þeir liefðu drukknað, að hákall hefði bitið annan handlegginn af yngra bróðurnum. Fimm dögum síðar fannst lík þessa yngra bróður og vantaði á það annan handlegginn. Á skipinu höfðu verið þrír ungir menn, þeir fórust allir, svo að enginn gat verið til frásagnar um þennan atburð ann- ar en piltarnir sjálfir. Líkið staðfesti frásögn miðilsins. Miðillinn fullyrti ennfremur, að þeir hefðu drukknað klukkan níu. Einnig þetta sannaðist á þann hátt, að síðar 'fannst úr eldra bróðursins og hafði stöðvazt nákvæmlega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.