Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Blaðsíða 98

Morgunn - 01.12.1943, Blaðsíða 98
192 MORGUNN en aðeins eitt bar.n af hvoru hjónabandanna komst upp. Tvívegis giftist hún ekkjumanni og þegar hún kom í Vallanes með tvær telpur, voru þar fyrir sex börn séra Magnúsar. Þar var um langt skeið eitt glæsilegasta og stærsta heimili á Austfjörðum. Heimilisfólkið var margt, því að búið var geysimikið, og auk þess jafnan mjög margt gesta, sem tekið var með hinni mestu alúð og rausn, voru þau hjónin mjög samhent um risnu og höfð- ingsskap. Frændrækin var frú Guðríður með afbrigðum og voru frændur hennar, háir sem lágir, haldnir sem kon- ungar í Vallanesi. Vinsældir hennar voru afarmiklar af öllum, sem kynnt- ust henni, enda var hún blíðlynd kona með afbrigðum og mesta unun hennar var að gleðja aðra og einkum þá, sem hjálpar þurftu við. En það fararnesti vitum vér spíritist- ar að gott er að hafa, þegar liorfið er héðan af heimi. IIún var sérlega yfirlætislaus, og bera þau þess fagurt vitni orðin, sem hún sagði einhverju sinni um sjálfa sig: „Ég held að ég sé ekkert nema hjartað“. Frú Guðríður var mjög unnandi sálrænum málum, hún var merkilega draumspök og virtist stundum skynja ým- islegt, sem öðrum var hulið. Ilin rausnarlega gjöf, sem séra Magnús gaf í minning hennar, mun eiga sinn þátt í því, að greiða þeim málum veg með þjóðinni, sem lienni voru sérlega hugleikin. Blessuð sé minning hennar. Jón Auðuns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.