Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Blaðsíða 69

Morgunn - 01.12.1943, Blaðsíða 69
M O R G U N N 163 Gular rósir. Ameríski sálarrannsóknamaðurinn og rithöfundurinn Arthur J. Wills, dr. phil., segir í nýrri bók um sálræn efni frá einkennilegum atvikum í sambandi við flutningafyrir- brigði, sem hann hefir orðið vottur að. Einu sinni var hann á tilraunafundi, þar sem hin kunna. frú Thomson var miðillinn. Iljá frúnni hafði það áður gerzt, að hinar ósýnilegu vitsmunaverur fluttu blóm til hennar inn í byrgið, sem hún sat í, meðan hún var í transinum, og það þótt sannanlega hefðu engin blóm verið til í húsinu, þegar fundurinn hófst Fundarmenn tóku nú tóman og þurran blómsturvasa og settu hann inn í byrg- ið. Miðillinn gekk síðan inn, tjöldin voru dregin fyrir og ljósin slökkt. Eftir fáar sekúndur var skipað, að kveikja Ijósin aftur og opna byrgið. f vasann var kom- inn fagur vöndur af ýmsum tegundum blóma, sem voru rennandi vot. Blómunum var síða.n skipt á milli fundar- manna og þegar stjórnandi miðilsins va.r spurður, hvaða blóm ætti að gefa dr. Wills, svaraði hann: „Gula rós“. Þegar dr. Wills tók við rósinni lagði af henni sterkan kamfúru-ilm. f fundarlok var sá ilmur horfinn. Rósin var að öllu leyti af eðlilegri gerð, en hún ilmaði ekki.. Um þetta atriði segir dr. Wills: „Þessi gula rós bar mér þýðingarmikinn boðskap. Ilún minnti mig á síðustu gjöfina, sem ég gaf konunni min.ni. Það var á jarðar- faradaginn hennar, að ég fór út í garðinn og tók eina rósaknappinn, sem ég sá á runnunum, og lagði á brjóst hennar, þar sem hún lá í kistunni. Ilefði hann verið látinn kyr á runnanum hefði hann sprungið út síðla þess dags, eða á næsta degi. En á tæpri klukkustund opnaðist rósin, þar sem hún lá á köldu líkinu, og hún var gul“ „Þegar ég var staddur í Winnipeg, Manitoba, (segir dr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.